Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 69

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 69
67 Allar tölurnar í dálkinum lóð, eru nú reiknaðar í hundruðustu hlutum af tölunni 12, og útkomurnar skrifaðar i dálkinn lóð a. Á sama hátt eru allar tölurnar í dálkinum net, reiknaðar i hundruðustu hlutum af tölunni 29, og skrifaðar í dálkinn net b. Sé nú sérhver tala í dálkinum net b, reiknuð í °/0 af samsv. tölu í dálkinum lóð a, koma fram tölur, sem sýna, hve marga hundruðustu hluta af fiski á ýmsri stærð netin taka. Þessar tölur eru skrifaðar í dálkinn X=a 100/b. Af þessum tölum verður séð, að netin taka t. d. 19°/0 af þeim fiski, sem er 80—84 cm að stærð, lítið af smærri fiski, og alls ekkert af fiski, sem er undir 65 cm lengd. Nú er mest til af fiski, af stærðinni 90—94 cm (sbr. dálkinn lóð), og mest hefði því netaveiðin orðið, ef netin hefðu tekið þennan fisk allan, en af hon- um tóku þau aðeins 52.3%, hitt (47.7°/0) smaug. Netin hafa þvi með öðrum orðum verið allt of stórriðin, fyrir þann fisk, sem þarna var um að ræða. Sé nú hverri tölu i dálkinum x=100 a/b deilt inn í 100, fáum við tölurnar i dálkinum 100/x, en sé hver þeirra margfölduð með tilsvarandi tölu í dálkinum net b, fást tölurnar í dálkinum lóð a. Sé nú sérhver tala í dálkinum 100/x margfölduð með samsvarandi tölu í dálkinum net (t. d. 2.35 x 4=9), koma fram nýjar tölur, sem sýna, hve mikið af fiski af ýmsum stærðum hefði veiðst í netin, ef þau hefðu ekki valið, heldur tekið allt upp og niður eins og lóðin. Þessar tölur eru skrifaðar i aftasta dálkinn í töflunni, summa þeirra er 1184, þ. e. a. s.: ef netin hefðu tekið allan fisk, eins og lóðin, hefðu veiðst 1184 í stað 500, eða 137°/0 meira, en raun varð á. Netin hafa þvi í raun og veru ekki tekið nema rúml. 42°/0, 58°/0 hafa smogið. Eins og að ofan er sagt, má, með því að margfalda saman tölurnar í dálkinum 100/x og samsv. tölur í dálkinum net, svo að segja breyta netafiskinuui í lóðafisk, eða með öðrum orðum sýna, hve marga fiska, og hve stóra, netin’ hefðu veitt, ef þau hefðu tekið alt, sem í þau kom, ef ekkert hefði smogið. Eigi að bera saman net og lóð, þ. e. a. s. eigi að gera grein fyrir fiskimagninu i sjónum mældu í afla á 1000 öngla að meðaltali, reiknað út eftir netaveiðinni, verður fyrst að breyta netafiskinum i lóðafisk, með þvi að margfalda tölu þeirra fiska, sem fást í 10 net, með 100/a, ef a°/0 af öllum fiski ánetjast, en 100=a°/0 smýgur. Á tímabilinu 1-—10. maí fengust að meðaltali 227 fiskar i 10 net, en 125 fiskar á 1000 öngla lóð í Vestmannaeyjum. Eftir útreikningum hafa 42°/0 ánetjast, og eftir því samsv. 227 netafiskar 227 x 100/42=540 lóða- fiskum. Myndu því hafa veiðst 54 fiskar að jafnaði i netið, eða í 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.