Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 43

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 43
41 9. Togaraaflinn. a. Gögn. Safnað var kvörnum og mælt á togaranum »Skalla- grimur« og varðskipinu »Þór«. Gögnum var safnað við Vestmanna- eyjar, á Selvogsbanka, Köntum í Faxaflóa, Jökuldjúpi, á Hólnum við ísafjörð, Hornbanka og í Húnaflóa. Samtals var mælt 4976 og teknar kvarnir úr 716. Tafla 32. Þorskur veiddur á Skallagrimi og Þór. Gögnin. (Nokkuð af smáfiski, sem mælt var á Skallagrimi, ekki talið með). Skip Tími Vestm. Selvogs banki Suður- kantur Jökul- djúp ísafj.- djúp Horn- banki Húnafl. áll Samt. Þór 11.—14. ap. 451 451 — 30/3—21/4 1407 1407 Skallagr 1. maí 629 629 Þór 1. maí 500 500 Skallagr 18. maí 628 628 — 25. maí 622 622 27. maí 219 219 Samtals: 451 1407! 629 500 628 622 219 4456 b. Stærð. Við Vestmannaeyjar og á Selvogsbanka var megn- ið af fiskinum 70—90 cm á lengd, en nærri helmingur aflans var 75—84 cm. Á Selvogsbanka var fiskurinn dálítið smærri en við Vestmannaeyjar. Á Suðurköntum var vænni fiskur, eins og sjá má af töflunni, sem hjer fer á eftir, mest var þar um 85—89 cm langan fisk. í Jökuldjúpinu voru hjer um bil allar stærðir í aflan- um, og fiskurinn því mjög misjafn. Á vestur- og norðurmiðum, sem náð varð til, var liskur miklu smærri en í hlýja sjónum, þar var allsstaðar mjög mikið af smáum fiski (69 cm og smærri), þó einkum á Hornbanka. Þó var einnig talsvert af miðlungsfiski, en litið af stórum.

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.