Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 26

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 26
24 9. yfirlit. Þorskur, Keflavik 1932. Aldur (frh.) Árg. 1929 1928 1927 1926 1925 1924 1923 1922 1921 1920 1919 1918 1917 1916 -1- Aldnr vetra 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16' + d. Aldur. Einkennilegt fyrir Keflavikuraflann var það, að þar bar sama og ekkert á fiski yngri en 8 vetra og eldri en 10 vetra. Alla vertíðina voru þrír árgangar yfirgnæfandi í aflanum, netni- lega 8, 9 og 10 vetra gamall þorskur (árg. frá 1922, 1923 og 1924). í febrúar bar þó frekar lítið á 8 og 10 vetra fiski, en 9 vetra fiskurinn var gjörsamlega yfirgnæfandi. í marz hafði bæði 8 og 10 vetra fiskurinn færst mjög í aukana, svo að hlutfallslega minna bar þá á 9 vetra fiskinum, enda þótt hann væri ennþá heldur sterkari en nokkur annar árgangur. Fyrst í apríl hafði 10 vetra fiskurinn sigrað alla aðra árganga, var þá kominn upp í 37.4°/0 af öllum afla, og næst honum gekk þá 8 vetra fiskurinn, svo að 9 vetra fiskurinn var sá þriðji í röðinni. Síðast í apríl var 10 vetra fiskurinn sterkastur af þessum þremur miklu árgöngum, næst honum kom þá 9 vetra fiskurinn, sem aftur hafði sigrast á 8 vetra fiskinum, en hann kom sem sá þriðji í röðinni (sjá 9. yfirlit).

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.