Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 8
4
BÚNAÐARRIT,
í 100 hlutum þurefnis var:
Aska ........................................... 11,39°/«
Holdgjafasambönd .............................. 17,01—
Eterextrakt ................................ 2,69—
Sellulósa ........................................ 19,64—
,, . I Pentósanar ... 16,89—
Onnur holdgjafalaus efm | önnur efni....... 32,38-
100,00
Holdgjafamagnið a) í þurefninu og b) holdgjafaefnin
út af fyrir sig í hundraðsdeildum.
a b
Holdgjafi alls . ... 2,721 100,0
Þar af i amidkendum efnunr 0,608 22,3
eggjahvítukendum efnum . .. 2,113 77,7
meltanlegt 2,243 82,4
Yarpasveifgras heíir áður verið rannsakað bæði á
Ítalíu og Englandi, en reyndist miklu miður hvað hold-
gjafamagnið snertir. I enska grasinu var það 11,83%
og í hinu ítalska 11,40%. — Aslcan eða steinefnin eru
furðanlega lítil í enska grasinu, einungis 2,83%, og í
fieiru er það frábrugðið. En efnagreiningar þessar eru
gamlar og því ekki eins áreiðanlegar. Aðferðirnar við
efnagreiningarnar voru þá miklu ófullkomnari en nú.
2. Poa alpina L.
Fjallasveifgras (54).
Þessi grastegund er einnig algeng hór á landi, ekki
sízt til fjalla. Þar er hún oftast nær með blaðgrónum
punti. Á melum og skriðum er hún algengust og þar
vex hún í strjálum toppum. A óræktuðu graslendi og
litt ræktuðum túnum er hún og alltíð. Gras þetta
kemur að allmiklum notum sem fóðurjurt, en einkum
heyið er fljótþurkað, eða réttara sagt auðþurkað. Eu þó vatns-
megnið i þuru heyi sé um 40°/o, sem heita má undantekning, þá
þarf meira reikningshöfuð en mitt til þesB að reikna sér til, að
vatnsmegnið í því grasþuru sé þá yfir 200° 1»!