Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 14
10
BÚNAÐARRIT.
ungurinn blómgast i júní—júlí. Þetta fer þó nokkuð
eftir því, hve ofarlega hann vex. Hátt til fjalla blómg-
ast hann stundum fram í september. Stráin eru 10—
35 cm. á hæð. Finnungsbreiður þykja seigar afsláttar,
einkum í þurk, og af almenningi, nema af útsveitabænd-
um, er finnungur talinn heldurlélegt fóður. Þjóðverjar1
telja hann og snarrótarpunt „lítt nýta eða ónýta til fóð-
urs“. í Norður-Sviþjóð er finnungur talinn rnjög gott
kindaföður og kemur það heim við reynslu manna hér
á útsveitum.
Prófgresið var tekið í þurri grasbrekku í Möðruvalla-
fjalli 22. ágúst. Grasið var komið svo langt á leið, að
aldinin voru nálega fuilþroska.
Efnahlutföllin voru :
í prófgresinu þuru
Vatn I þurefninu: ... 10,80°/o
Aska 11,65-
Holdgjafasambönd 5,84—
Eterextrakt 1,68—
Sellulósa ... 25,43—
/• ...... f . 1 Pentósanar .. 1 Önnur efm ... 29,79
... 25,61 — 100,00
Holdgjafamagnið a) í þurefninu og b) holdgjafaefn-
ið sjálft talið í hundraðsdeildum. a b
Holdgjafi ... 0,935 100,0
þar af í amidkendum efnum 0,068 7,3
á eggjahvítukendum éfnum ... 0,867 92,7
meltanlegt 0,700 74,9
Efnagreining Nilsons á sænskum finnungi, er tekinn
var 26. júní 1893, er mjög frábrugðin efnagreining vorri
1) Dr. Ed. Bírnbaum, Wiesen und Futterbau. Berlin
1892. Þetta sýnir bezt, bve gott er að reiða sig á útlendar ran-
sóknir í þessu efni.