Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 15
BÚNAÐARRTT.
11
að því er snertir hlutföll efnanna. í sænska finnungin-
um var 5,27°/o aska, 14,41 holdgjafasambönd ogafþeim
voru 30,2°/o amídkend efni. Þessi mikli munur stafar
vafalaust að miklu leyti af því, að gras það, er Nilson
rannsakaði, hefir verið ungt og fjarri því að hafa náð
sama þroskastigi og ísl. grasið. Fróðlegt væri að ran-
saka einnig ungan finnung héðan af landi.
6. Antlioxanthum odoratum L.
Ilmreyr (48).
Gras þetta er alþekt og auðþekt á hinni sætu angan,
er af því leggur einkum við þurkinn. í fyrstu gróindum
á vorin stingur það upp puntinum gulgljáandi, er ein-
kennir það frá öðrum grösum. Stráin, sem eru 16—38
sm. á hæð, standa nokkur saman í smátoppum innan
um annað gras á harðvelli, en aldrei í samfeldum græð-
um. Á graslendi, sein borið er á, vex ilmreyr aldrei,
hverfur fljótlega af jörð, sem tekin er til ræktunar. En
þót.t mjög lítið sé af grasi þessu í útheyi, þá er það
engu að síður mikilsvirði að því leyti, að það gerir
heyið ilmsætt og lystugt. Af þeim ástæðum mun það
og talið gott, fóðurgras af ýmsum.
Prófgresið vai tekið við Miklavatn í Fljótum skamt
frá Hraunum í grasgróinni brekku. Aldinin voru nálega
fullþroska.
Efnahlutföilin voru:
í prófgresinu þuru
Yatn ........................................... 15,59#/'o
í þurefninu :
Aska ........................................ 7,58—
Holdgjafasambönd ... .................... 9,44—
Eterextrakt ................................. 1,98—
Sellulósa ..................................... 21,32—
. ) Pentósanar ... 21,40—
Onnur holdgjafalaus efm , önnur efni __ 38,28-
100,00