Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 17
BÚNAÐARRIT.
13
Piófgresið er tekið 6. ágúst við Hraun í Fljótum
skamt þaðan, sem nr. 6 var tekið, á raklendi. Það var
í aldinþtoskunarbyrjun.
Efnahlutföllin voru:
I prófgresinu þuru:
Vatn í þurefninu: .. 15,59%
Aska 4,50—
Holdgjafasambönd 6,76—
Eterextrakt 2,09—
Sellulósa ... 23,88—
Önnur holdgjafalaus efni j Pentósanar 24,09—
Önnur efni... ... 38,68— 100,00—
Holdgjafamagnið a) í þurefninu og b) holdgjafaefnið
sjálft. talið í hundraðsdeildum. a b
Holdgja.fi ... 1,081 100,0
Þar af í amidkendum efnum 0,150 13,9
í eggjahvítukendum efnum ... 0,931 86,1
meltanlegt 0,906 83,8
Ekki hefir gras þetta, svo kunnugt sé, verið rann-
sakað áður efnafræðislega. Holdgjafamagnið er fremur
lítið, en þó ekki minna en oft hefir reynst að vera í
ættingja þess, vcdlarfoxgrasinu, Ph. pratense (Timothei-
grasi), sem margoft hefir verið rannsakað. Þess ber og
að gæta, að prófgresið er tekið að áliðnu sumri á blóm-
fallsskeiðinu. — Það er eftirtektavert, hve mikið sam-
ræmi er milii hlutfalla holdgjafaefnanna við þessa efna-
greiningu og efnagreiningu vallarfoxgrass frá Norður-
botnum, er Nilson gerði, og er hún sett hér til samau-
burðar:
Ph. alpiiium Ph. pratense
Amidholdgjafi ... 13,9 14,3
eggjahvítuholdgjafl 86,1 85,7
meltanlegur holdgjaíi ... 83,8 82,2