Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 19
BÚNAÐARRIT.
15
hestar oft nálarnar (hlífblöðin), er standa upp úr snjónum
með leifum af blómskipuninni. Dregur plantan máske
nafn af pessu. Hrossanál getur orðið um x/a metri á
hæð, en venjulega er hún um 30—40 sm. Hún blómg-
ast í júní—júlí.
Prófgresíð var tekið á Möðruvöllum við Hörgá 24.
júlí skamt frá sjó. Aldinþroskun var i byrjun.
Efnahlutföllin voru:
í prófgresinu þuru:
Vatn í þurefninu: ... 12,13°/o
Aska 4,18—
Holdgjafasambönd .. 10,67—
Eterextrakt 1,88 —
Seilulósa ... 22,95-
Önnur hoidgjafalaus efni j Pentósanar 24,49—
Önnur efni... ... 35,83—
100,00—
Holdgjafamagnið a) í þurefninu og b) holdgjafaefnið
sjálft talið í hundraðsdeildum. a b
Holdgjafi ... 1,708 100,0
Þar af í amidkendum efnum 0,019 1,1
eggjahvítukendum efnum ... 1,689 98,9
meltanlegt 1,162 68,0
Tegund þessi mun ekki hafa verið rannsökuð fyr
efnafræðislega. Ekki er mikill mismunur á efnasam-
setning honnar og seftegunda þeirra, er Nilson heflr
rannsakað, að því er snertir steinefnin, holdgjafamagnið
og þau efnin, sem leysanleg eru í eter. Aftur er það
eftirtektavert, hversu holdgjafasamböndin skiftast, eggja-
hvítan er 98,9°/o, en amidefnin að eins l,l°/o, og er það
furðulega lítið, þegar þess er gætt, hve langt var komið
þroskun plöntunnar, þegar prófgresið var tekið. Meltan-
ieikastig tegunda þeirra, er Nilson rannsakaði, var frá