Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 20
16
BÚNAÐARRIT.
39,7—68,5, en hér er það 68,0, eða samsvarar nálega
því hæsta, sem hingað til er þekt.
,9, 10. Juncus trifidus L.
Móasef (23).
Þessi tegund er ein af algenguslu móaplöntunum
hér á landi. Stráin 3—24 sm. há, þráðmjó, mógljáandi
og standa í þéttum toppum á þúfnakollunum, venjuleg-
ast innan um þursaskeggsbrúskana. Á vetrum og framan
af sumri bita bæði kindur og hestar móasefið ásamt
þursaskegginu félaga þess, en á siægjulöndum vex það
aldrei, svo það er einvörðungu beitijurt. Það blómgast
í sama mund og hrossanálin.
Prófgresin voru tekin með 40 daga millibili, nr. 9
þ. 23. júlí í lyngmó við Tréstaði á Þelamörk og var
plantan þar í blómi, aldinþroskunin að eins byrjuð, en
nr. 10 var tekið 2. september í lyngmó niður undir sjó
við Ós í Hörgárdal. Þá voru aldinin nærri fullþroska og
blöðin visnuð allmjög.
Efnahlutföllin voru:
í prófgresinu þuru: 9 10
Yatn 11,87°/o 13,40%
í þurefninu: Aska ... 3,95— 3,88—
Holdgjafasambönd 13,41— 10,36—
Eterextrakt ;. 2,07— 2,22—
Sellulósa 20,59— 21,74—
,, . ( Pentósanar Ónnur holdgjlaus ehn{ önnur efni , 22,52— 25,81 —
37,46— 35,99—
100,00— 100,00—
Holdgjafamagnið a) í þurefninu og b) holdgjafaefnið
sjálft talið í hundraðsdeildum.
9 10
a b a b
Holdgjafi................ 2,146 100,0 1,657 100,0
Þar af í amidk. efnum 0,084 3,9 0,135 8,1