Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 24
20
BÚNAÐAKRIT.
um. Á velræktuðum túnum og eins á fijóu óræktuðu
graslendi vex hann með blettum sem iággróður innan
um gras og aðrar jurtir. Sumstaðar verður smárinn
alveg yfirgnæfandi, kringlóttu smárablettirnir stækka
þangað til þeir ná alveg saman og verða að samfeldum
smárabreiðum, blómauðgum og ilmandi. Venjulega er
smárinn lágvaxinn (10—15 sm.), en þar sem hann vex
innanum hávaxinn og þroskalegan gróður geta blóm-
sprotarnir og jafnvel blaðstilkarnir orðið alt að 35 sm.
langir. Smárastönglarnir, sem liggja með jörðu og eru
rótskeytir, kallast „smœrur“. Þær eru grænar árið uin
kring og smáblöð þau sem á þeim standa. Allarskepn-
ur eru sólgnar i smára og hefir hann jafnan verið tal-
inn ágæt fóðurjurt. Hann rýrnar mjög við þurk, þó ekki
eins og vallhumallinn. Hann blómgast venjulega ekki
fyr en kemur fram í júlimánuð. Prófgresið var tekið
23. júlí á þurri öldu á Möðruvallaengi og var plantan
þar alblómguð.
Efnahlutföllin voru:
í prófgresinu þuru:
Vatn 11,11%
I þurefninu :
Aska 9,12—
Holdgjafasambönd 20,28—
Eterextrakt 2,39—
Sellulósa 13,42—
1 Pentósanar í)nnur holdgjafalaus efni \ *. . . 1 Onnur efm. 10,22—r 44,57—
100,00
Holdgjafamagnið a) í þurefninu, b) holdgjafaefnið
sjálft taiið í hundraðsdeiidum: a h
Holdgjafl .. 3,245 100,0
þar af 1 amidkendum efnum 0,567 17,5
í eggjahvítukendum efnum 2,678 82,5
meltanlegt .. 2,650 81,7