Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 30
26
BÚNAÐARRIT.
Efnahlutföllin voru:
I prófgresinu þuru:
Vatn ... ........................
í þurefninu:
Aska ..................................
Holdgjafasambönd ...................
Eterextrakt ...........................
Sellulósa ..........................
.. . . í Pentósanar
Onnur holdgjafalaus efm j (")nnur ejnj
100,00—
Holdgjafamagnið a) í þurefninu og b) holdgjafaefnið
sjálft talið í hundraðsdeildum:
a b
Holdgjafl ................................. 3,107 100,0
Þar af í amidkendum efnum ............... 0,284 9,1
í eggjahvítukendum efnum .................. 2,823 90,9
meltanlegt ................................ 2,074 66,7
Jurt þessi hefir ekki svo kunnugt sé verið rannsökuð
áður efnafræðislega. Efnagreiningin sýnir, að hún hefir
réttilega verið álitin góð fóðurjurt. Hún er mjög auðug
af eggjahvituefnum og fitu, og þótt meltanleikastigið sé
fremur lágt, þá getur það orsakast af því, hve prófgresið
er tekið seint að sumrinu, þegar jurtin er í afturför.
16. Cerastium vulgare Hu.
Vegarfi (84).
Vegarfi er algengt iligresi á túnum, en vex einnig
á óræktarjörð, einkum þar sem jörð er ekki grasi vaxin.
Oft eru stórir flákar af túnunum hvitir af vegarfa síðari
hluta júlímánaðar, þegar hann er alblómgaður. Hanri
getur orðið um 40 sm. á hæð.
Prófgresið var tekið á Möðruvallatúni 19. ágúst.
Mestur hluti þess var blómgaður; á sumum eintökunum
voru aldinin tekin að þroskast.
Efnahlutföllin voru:
12,27°/o
8,32—
19,42—
3,57—
10,95-
9,43—
48,31 —