Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 31
BÚNAÐARRIT.
í prófgresinu þuru:
Vatn .............
í þurefninu:
Aska ....................
Holdgjafasambönd
Eterextrakt .............
Sellulósa .............
Önnur holdgjafalaus efni
Pentósanar
Önnur efni.
11,42°/«
8,88—
11,65—
2,13-
19,49—
10,76—
47,09 —
100,00 —
Holdgjafamagnið a) í þurefninu og b) holdgjafaefnið
sjálft talið í hundraðsdeildum:
a b
Holdgjafl ................................ 1,865 100,0
Þar af í amídkendum efnum ............... 0,343 18,4
í eggjahvítukendum efnum ................. 1,522 81,6
meltanlegt ............................... 1,623 87,0
Vegarfi heflr ekki okkur vitanlega verið rannsakaður
áður efnafræðislega. Að efnasamsetningu er hann gagn-
líkur ættingja sínum Skurfunni (Spergula arvensis L.J,
sem alment er ræktuð erlendis til grænfóðurs. í sjö
efnagreingum á skurfu, sem gerðai' hafa verið á ýmsum
timum', er askan að nreðaltali 10,28%, holdgjafasam-
bönd 12,28, eterextrakt 2,99 og sellulósa 28,19% af þur-
efninu. Úreltar efnagreiningaraðferðir eiga að likindum
nokkurn þátt í því, að sellulósan er svo mikil. Til sam-
anburðar mætti og nefna aðra arfategund, stellaria gra-
minea, sem vex víða á harðvelli í Mið-Svíþjóð. Eftir
efnagreining Nilsons2 var askan í prófgresi áf þessari
tegund 5,94%, holdgjafasamböndin 10,88, eterextrakt
2,10 og sellulósa 24,65% af þurefninu. Hlutfallið á rnilli
amídefna og eggjahvítuefna var 16,2 : 83,8 og melt.an-
leikastig hoidgjafans var 80,0. Efnislega eru því plöntur
þessar mjög líkar, nema hvað sellúlósan í vegarfanum er
1) Dielrich und König bls. 94.
2) K. Landtbr.-Akad:s handl. och tidskr. 1893 bls. 94.