Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 33
BÚNAÐARRIT.
29
Flutt 40,20%
, ... . I Pentósanar 10,10—
Dnnur holdgjafalaus efnasambond ... , . .
I Onnur efm 49,70—
100,00—
Holdgjafamagnið a) i þurefninu og b) holdgjafaefnið
sjiílft talið í hundraðsdeildum:
a b
Holdgjafi .............................. 2,195 100,0
Þar af í amídkendum efnum .............. 0,153 7,0
eggjahvítukendum efnum ................. 2,042 93,0
meltanlegt ............................. 1,818 82,8
Ein efnagreining á gulmöðru hefir gerð verið áður
svo kunnugt sé. Var hún gerð af Marcker1 1886. Próf-
gresi hans var í fuilum blóma og er því ve) sambæri-
legt við prófgresið íslenzka. I þýzka prófgresinu var
askan 4,93 prós., holdgjafasamböndin 11,64, eterextrakt.
3,06 og sellulósan hvorki meira né minna en 36,34 prós.,
en holdgjafalausu efnin aft.ur ekki nema 34,03 prós. af þur-
efninu. Af samanburði þessum er það auðsætt, að isl.
maðran hefir ekki svo litla yfirburði yfir þá þýzku; sér-
staklega er hinn mikli munur á sellulósumagninu eftir-
tektaverður. Þótt maðran sé talin meða) illgresa er-
lendis, þá verður ekki annað séð af efnagreiningu þess-
ari en ís). maðran hafi töluvert fóðurgildi, einkum þegar
á það er litið, hve auðug hún er af extraktefnum og
holdgjafaefnin meltanleg.
18. Menyanthes trifoliata L.
Horblaðka (184).
lurt þess er ein hin allra algengasta mýra- og tjarna-
planta landsins. í votum mýrum myndar hún ásamt
eftirfarandi tegund allþéttan undirgi'óður. í grunnum
vötnum og tjörnum vex víða mikíð af henni og þar
verður hún stórvöxnust og þroskamest. Nafnið horblaðka
1) Deutsche Landw. Presse 1887 31.