Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 35
BÚNAÐARRIT.
31
Aska ...................
Hol dgj af asambönd
Eterextrakt ............
Sellulósa ............
Önnur holdgjafalaus efni
Pentósanar
Önnur efni...
7,17 7*
17,55—
2,16—
10,06—
9,63—
53,43—
100,00—
Holdgjafamagnið a) í þurefninu og b) holdgjafaefnið
sjálft talið í hundraðsdeildum: a b
Holdgjafi ... 2,808 100,0
Þar af i amídefnum 0,188 6,7
eggjahvítuefnum .. 2,620 93,3
meltanlegt 2,402 85,5’
Jurt þessi er áður rannsökuð efnislega af Nilson.1
Gerði hann efnanreiningu á tveim prófgresum, öðru frá
Dalslandi og hinu frá Norðurbotnum. í ísl. prófgresinu
er askan og sellulósan nokkru minni en í þeim sænsku,
en eterextraktin aftur nokkru meiri. Að holdgjafamagn-
inu til er ísl. prófgresið hér um bil mitt á milli hinna
sænsku, þar sem prófgresið frá Norðurbotnum hafði
15,14°/« og hitt 19,96°/o af holdgjafasamböndum. Eggja-
hvituefnin eru í íslenzka prófgresinu hlutfallslega meiri
en amídefnin, en meltanleikinn aftur heldur minni.
Það er engum vafa bundið, að horblaðkan getur talist
góð fóður- og beitijurt, því hún er auðug af nærandi
efnum, extraktefnin óvenjulega mikil og sellulósan óvenju-
lega lítil. En mjög dregur beiskjan úr kostum hennar,
því þótt skepnur forðist hana ekki algerlega beiskjunnar
vegna, þá má telja hana líttæta mjólkurkúm vegna þess,
að mjólkin mundi draga keim af henni.
19. og 20. Comarum Palustre L.
Engjarós (133).
Þess er getið áður/ að tegund þessi vex á líkum
1) K. Landtbr. Akad:s handl. och tidskr., 1893 bls. 160 ý
1895 bls. 135.