Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 38
34
BÚNAÐARRIT.
í prófgresinu þuru:
Vatn .................................
í þurefninu:
Aska ......... .......... ...............
Holdgjafasambönd .....................
Eterextrakt ..........................
Sellulósa ............................
- , . f Pentósanar
Onnur holdgjafalaus efni j Qnnur pjnj
100,00
Holdgjafamagnið a) í þurefninu, b) holdgjafaefr.ið
sjáJít, talið í hundraðsdeildum:
a b
Holdgjafi ................................ 1,512 100,0
þar af í amídefnum ............ 0,115 7,6
eggjahvítuefnum .......................... 1,397 92,4
meltanlegt............................. 1,133 74,9
Fjalldalafífillinn hefir áður verið rannsakaður efnis-
lega af Nilson1. Prófgresi hans var tekið 8. júní 1891
i nánd við Ámál. í þurefni þess var 8,58°/o aska,
14,72°/o holdgjafasambönd, 2,70% eterextrakt og 21,01%
sellulösa. Eggjahvítuefnin voru 87,6% og meltanleika-
stig holdgjafans 91,4. Sænska prófgresið líkist því
Maríustakk og engjarós að efnasamsetningu. Orsökin
■til þess hve holdgjafinn er lítill er vafalaust sú, að próf-
grésið. var svo seint tekið.
22. Leontodon auctumnalis L.
Skarifíflll (199).
Skarifífintun vex einkum í þurri og sendinni harð-
balajörð og oft margir saman. Hann er jafn-algengur
í ræktaðri og óræktaðri jörð. Balar kringum fjárhús,
þar sem áburður er mikill, eru oft gulir af skarifífii, en
svo eru og stundum óræktarflesjur utantúns. Áburður
virðist því ekki hafa mikil áhrif á hann. Hæð fífilsins
13,14%
10,34—
9,45—
2,90—
12,15—
10,55—
54,61—
1) Sbr. áður nefnt rit 1893, bls. 148.