Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 41
BÚNAÐARRIT.
37
í Fljótum í ófrjóum lyngmó akamt frá sjó. Prófgresið,
sem skýrt var frá í hinni fyrri ritgerð okkar, var tekið
í mjög ólíku lendi, engjarindum fram með Hörgá, og
miklu fyr á sumri. Að öðru leyti vísa eg til þess, sem
sagt er um loðvíðinn í „íal. fóður- og beitijurtir III. “
Efnahlutföllin voru:
í prófgresinu þuru:
Vatn ...............................
I þurefninu:
Aska .................................
Holdgjafasambönd .......... .........
Eterextrakt ..........................
Sellulósa
„ . í Pentósanar
Onnur holdgjafalaus efm \ önnur e{ni
100,00
Holdgjafamagnið a) í þurefninu, b) holdgjafaefnið
sjálft talið í hundraðsdeildum.
a b
Holdgjaíi .............................. 2,865 100,0
þar af í amídefnum ................... 0,671 23,4
eggjahvítuefnum ........................ 2,194 .76,6
meltanlegt ........................... 2,036 71,1
Þessi efnagreining er í öllum höfuðatriðum mjög lík
hinni fyrri efnagreining Söderbaums á prófgresinu frá
Möðruvöllum, þrátt íyrir það þótt prófgresin væru mjög
ólík að þroska og á gagnólíku lendi tekin. Meltanleiki
holdgjafaefnanna nálega eins (71,1 : 70,6). Það er eitt
dáiitið einkennilegt, að amidefnin eru hlutfallslega meiri
í þessu síðtekna prófgresi, þvj venjulega rninka þau þeg-
ar á líður. Með efnagreining þessari er því fengin enn
frekari sönnun fyrir ágæti loðvíðirsins sem fóður- og
beitijurtar.
13,59%
8,19—
17,91—
3,35—
17,37 -
13,60 —
39,58—