Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 44
40
BÚNAÐARRIT.
blómgast hann i mai, en til íjalla jafnótt og snjó leysir,
og blómgast því ekki né laufgast fyr en komið er langt
fram á sumar, þar sem snjó leysir seint.
Prófgresið var tekið 10. ágúst í Hraunadal í Fljót-
um hátt til fjalla. Eintök þau, sem tekin voru, voru
flest aldinlaus og með óskemdum blöðum að mestu leyti,
og er það sjaldgæft þegar álíður, því sníkjusveppir og
skordýralirfur ásækja grasvíðinn mjög ogeyða blöðunum..
Efnahlutföllin voru:
í prófgresinu þuru:
Vatn ... 16,53°/».
í þurefninu : Aska 4,14—
Holdgjafasambönd ... 12,68 —
Eterextrakt 2,60—
Sellulósa ... ... ... 14,84—
j Pentósauar 8,31—
Onnur hoidgjafalaus efni 1 Önnur efni... ... 57,43 —
Holdgjafamagnið a) í þurefninu, b) 100,00 holdgjafaefnið
sjálft í hundraðsdeildum. a b
Holdgjafi 2,029 100,0>
þar af í amídefnum 0,197 9,7
eggjahvítuefnum 1,832 90,3:
meltaníegt 0,967 47,7
Nilfíon1 hefir áður rannsakað grasvíðinn efnislega.
Var prófgresi hans frá Kirunavara í Torne Lappm'órk
og voru í því 23,17°/n holdgjafasambönd eða lO^/a0/*)-
meira en í ísl. prófgresinu og meltanleikastigið 64,8°/o,
Munurinn á sænska og ísl. prófgresinu er þvi að
þessu leyti afarmikill, og er liklegt, að hér sé um til-
viljun eina að ræða, munurinn sé ekki svo mikill yfir-
leit.t á ísl. og sæuskum grasviði. En ekki verður
1) Sbr. áðurn. rit 1906 bla. 144.