Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 46
42
BÚNAÐAKRIT;
sumrum. Bæði kýr og hestar geta lifað á þessu lyngi,
en allra bezt sauðfénaður, sem verður þar af ullarmikill
og feitur". — En hvað sem þessu líður, þá má fullyrða,
að beitilyng heflr oft orðið bændum að liði í heyskorti
og harðindum til þess að verja búpening falli.
Beitilyngið blómgast ekki fyr en í ágúst. Próf-
gresið var tekið samtímis og á sama stað og grasvíðir-
inn og var þá nýtekið að blómgast.
Efnagreiningin var á þessa leið:
í prófgresinu þuru:
Yatn ... ... 11,23%
í þurefninu:
Aska .......... ....................... ... 3,60—
Holdgjafasambönd ................................. 6,29—
Eterextrakt ............................... 7,14—
Sellulósa .................................... 20,32—
X , ,v . . , . . | Pentósanar ... 12,80—
Onnur holdgjafalaus efm <> önnur efa........ 49,8_5_
100,00—
Holdgjafamagnið a) 1 þurefninu og b) holdgjafaefnið
sjálft talið í hundraðsdeildum: a b
Holdgjafi 1,007 100,0
Þar af í amídefnum .. ... 0,062 6,2
eggjahvítuefnum 0,945 93,8
meltanlegt 0,243 24,1
Beitilyng hefir áður verið rannsakað efnislega af
Blytlie, Hellriegél og Lehde, J. O. Bergstrand1 2 og sein-
ast af L. F. Nilson.- í efnagreiningum þessara vísinda-
manna er askan frá 3,5% til 8,8, holdgj.sb. frá 5,5—9,3,
eterextraktin frá 4,1—17,0 (17,0 í ungum sprotum) og
sellúlósan frá 24,0—59,8%, en þessi síðasta tala er dá-
lítið grunsöm. Nilson er sá eini maður, sem hingað til
liefir athugað og ákveðið hlutfallið milli amid- og eggja-
1) Dielrich und Köníg, bls. 96.
2) Sbr. áðurn. rit 1897, bls. 359.