Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 48
44
BÚNAÐARRIT.
Flutt 2,71°/a
Holdgjafaefni ................................. 4,08—
Eterextrakt ................................. 21,80—
Sellulósa ..................................... 14,13—
, . . ( Pentósanar ... 8,93—
onnur holdgjafalaus efm { önnur efni..... 48(35_
100,00 -
Holdgjafamagnið a) i þurefninu og b) holdgjafaefnið
sjálft:
a b
Holdgjafl 0,653 100,0
Þar af í amídefnum 0,028 4,3
eggjahvituefnum 0,625 95,7
meltanlegt 0,079 12,1
Pianta þessi hefir ekki verið rannsökuð fyr. Margt
er mjög einkennilegt við efnasamsetningu hennar, og er
hún að ýmsu leyti frábrugðin öðrum ísl. fóðurjurtum,
sem rannsakaðar hafa verið. Askan er t. d. óvenjulega
litii, minni en í nokkurri annari ísl. beitijurt, sem rann-
sökuð hefir verið efnafræðislega. Hún er jafnvel minni
að sleptum fléttunum — en í nokkurri hinna mörgu
sænsku fóður- og beitijurta, er þeir Kellgren og Nilson
hafa rannsakað, að einni undanskilinni, mýraflnnung, þar
sem askan var að eins 2,53%. Sama er að segja um
holdgjafamagnið, nema hvað það er undantekningariaust
minna en i nokkurri blómplöntu, sem enn heflr verið
rannsökuð, og munurinn enn meiri. í einni fléttuteguud
(Alecteria jubata) er jafnvei meira af holdgjafasamböndum
(4,71%) og eru þó flétturnar mjög holdgjafasnauðar. Af
þessu lítilræði af holdgjafaefnum í sauðamergnum er svo
ekki nema örlítill hluti meltanlegt, en á 88% heflr maga-
saflnn engin áhrif. Aftur er eterextraktin óverijulega
nrikil, hór um bil t.ífalt meiri en venjulega í fóður- og
beitijurturn. En enginn má ætla, að öll þessi „hráfeiti",
sem leysanleg er i eter, eða jafnvel meiri hluti hennar,