Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 79
BÚNAÐARRIT.
75
er ættaður frá Oddhól á Rangárvöllum, undan brúnni
reiðhryssu. Hann hefir oft áður á sýningum fengið
bæði fyrstu og önnur verðlaun. Meðal annars fékk
hann 2. verðl. á héraðssýningunni við Þjórsárbrú 14.
júlí 1906. — Hann er viljagóður og vakur.
2. Vikingur, rauður á iit, 4 vetra, öO1^ þuml., eig-
andi Böðvar Jónsson á Þorleifsstöðum, fékk 2. verðl.
30 kr. Talinn hálsstuttur og ofurlítið söðulbakaður,
en vaxtarlag og útlit að öðru leyti gott. Hann er
undan bleikri hryssu, en ókunnugt að öðru leyti um
ætt hans; brokkar.
3. B'órkur, sótrauður, 4 vetra, 52 þuml., eigandi Bjarni
Þorsteinsson á Hlemmiskeiði, fékk 2. verðl. 30 kr.
Vöxturinn góður, en helzt til nágengur á afturfótum;
vakur. I-Iann er undan sótrauðri hiyssu 9 vetra
og rauðum hesti.
4. ’Valur, grár á iit, 4 vetra, 50 þuml., eigandi Eggert
Benediktsson í Laugardælum, fékk 3. verðl. 20 lu\
— Stuttur háls, hryggur í lengra lagi og lítið eitt
söðulbakaður. Fætur góðir og beinir; brokkar. Hanrx
er sagður vera undan steingrárri hryssu 7 vetra og
hesti 4 vetra, jafniitum.
5. Vikingur, rauður, 4 vetra, 50 þuml., eigandi Bern-
harður Jónsson í Keldnakoti, fékk 3. verðl. 20 kr.
Vöxturinn dágóður, en þó nokkuð söðulbakaður og
um of nágengur á aftux-fótum; biokkar. Hann er
undan rauðri hryssu 10 vetra og samlitum hesti 4
vetra. Hann fékk 2. verðl. á sýningunni á Baug-
staðakampi 12. júní s. 1.
6. Liifari, rauðlitföróttur, 4 vetra, 52 þuml., eigandi
Etnar Einarsson í Bxandshúsum, fókk 3. verðl. 20 kr.
Sagður vel skapaður, einkum að framan, en of ná-
gengur á afturfótum; brokkar. Hann er undan
rauðri hryssu 9 vetra ng hafði áður um vorið hlotið
2. verðl. á hreppasýningu á Baugstaðakampi.
.7. Orár, 3 vetra, 51 þuml., eigandi Þorsteinn Thorar-