Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 80
76
BÚNAÐARRIT.
ensen á Móeiðarhvoli, fékk 3. verðl. 20 kr. Vöxtur-
inn óaðfinnanlegur í alla staði; brokkar.
8. Móálóttur, 3 vetra, 51 þuml., eigandi Andrés And-
résson á Hemlu, fékk 3. verðl. 20 kr. Hesturinn fal-
legur að öllu leyti; brokkar og bregður fyrir sig
töitgangi. Hann er undan jörpum hesti og bleikri
hryssu; reiðhest.akyn í báðar ættir.
9. Móálóttur, 3 vetra. öO1^ þuml., eigandi Tómas Vig-
fússon á Eyrarbakka, fékk 3. verðl. 20 kr. Talinn
hálsstuttur, en að öðru leyti laglega skapaður;
brokkar. Hann er sagður vera undan jarpri hryssu
7 vetra og brúnum hesti 4 vetra.
10. Rauðgrár, 4 vetra, 51 þuml., eigandi Halldór Hall-
dórsson í Sauðholti, fékk 4. verðl. 10 kr. Honum er
svo lýst, að hryggurinn sé langur, fótastaðan höll,
og kjúkulangur um of. Hann er talinn vera kom-
inn af reiðhestakyni.
11. Vinur, sótrauður, 6 vetra, 51 þuml., eigandi Einar
Guðmundsson í Bjólu, fékk 4. verðl. 10 kr. Hálsinn
stuttur; söðulbakaður og útskeifur á framfótum;
brokkar. Hann fékk 2. verðl. á sýningunni í Lambey
í fyrra vor.
12. Stjarni, rauður á lit, 3 vetra, 50 þuml., eigandi
Ámundi Filippusson í Bjólu, fékk 4. verðl. 10 kr.
Söðuibakaður og fæturnir snúnir.
Auk þessa voru ákveðin 3. verðl. fyrir bleikálóttan
hest, 3 vetra, 50 þuml. á hæð, frá Ólafl Jónssyni í Aust-
vaðsholti; en verðlaunin voru ekki þegin. — Hesturinn
var fallegur að öllu leyti og hafði til að bera bæði skeið
og tölt.
Engir af hestunum voru verulega stórir; flestir í
meðallagi og sumir tæpiega það.
Þá er að minnast á nautin.
1. Svartbröndóttur, 5 ára, eigandi Einar Guðmundsson
í Bjólu, fékk 1. verðl. 40 kr. Brjóstummál 72 þuml.
og lengd, frá fremra herðarblaðshorninu aftur á