Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 81
BÚNAÐARRIT.
77
tortu, 48 þuml. Hann heflr verið notaður undan-
farin ár í nautgripafélagi Holtamanna. — Yerðlaun
hefir hann hlotið áður á sýningum, bæði á héraðs-
sýningunni við Þjórsárbrú 1906 og 1907, og á
Lambey 1908. Hann er fallega vaxinn að öllu leyti,
en um ætt hans vantar allar upplýsingar.
2. Banður, 3% árs, frá nautgripafélagi Hreppamanna,
fékk 1. verðl. 40 kr. Brjóstummál 69 þuml. og
lengd 49 þuml. Hann er að öllu leyti fallegur og
vel vaxinn og kominn af góðu mjólkurkyni í báðar
ættir.
3. Girðir, rauðhuppóttur, 2 ára, frá Ásdeild nautgripa-
félags Holtamanna, fékk 2. verðl. 30 kr. Brjóstum-
mál 64 þuml. og lengd 46 þuml. Hann er undan
kolóttri kú, er mjólkaði um 5400 pd. yfir árið.
Þykir nokkuð þunnvaxinn, en að öðru leyti lýtalaus.
4. Brandslcjöldóttur, 2 ára, frá nautgripafélagi Hreppa-
manna, fékk 3. verðl. 20 kr. Brjóstummál 61 þuml.
og lengd 45 þuml. Fremur lítill, en vaxtarlagið að
öðru leyti óaðfinnanlegt. Talinn vera af góðu kyni
i báðar ættir.
5. Surtur, svartur á lit, 2 ára, frá Hábæjardeild naut-
gripafélags Holtamanna, fékk 3. verðl. 20 kr. Brjóst-
ummál 63 þuml. og lengd 45 þuml. Hann þótti
heldur afturþunnur, en ella laglega vaxinn. Móðir
hans, Lýsa, mjólkaði 3000—3400 potta yfir árið.
Fituhlutfallið 3,70%.
6. Svartur, 2 ára, frá Austur-Þykkbæingum innan
nautgripafélags Holtamanna, fékk 3. verðl. 20 kr.
Brjóstummál 63% þuml. og lengd 44 þuml. Skinnið
þótti grófgert, en vöxtur góður. Hann er undan
svartbröndótta nautinu, sem nefnt er fyrst hér að
framan.
7. SJcrámur, grár á lít, 1% árs, eigandi Árni ísleifs-
son á Ármóti, fékk 4. verði. 10 kr. Brjóstummál 61