Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 89
BÚNAÐARRIT.
85
Kb. I 84. og 112. bls.). fegar Jónsbók var lögtekin á
alþingi 1281, varð deila um, hverja helgi tún, akrar 1281
og engjar skildu hafa að iögum (Bisk. I 719. bls.). í
rjettarbót Eiriks konungs Magnússonar 2. júlí 1294 segir, 1294
að fuliar skaðabætur skuli greiða firir beit töðu, a k r a
og engja, þó að eigi sje löggarður um, enn skilt sje
að hafa löggarð, hvar sem hlaðið sje k o r n i eða töðu
(í Fornbrs. II 283.—284. bls. Jónsbók, útg. Ó. H., 282. bls.).
Bæði í Grágás og Jónsbók er „arðntxi (þ. e. plóg-
uxi) gamall á vár“ (að vorlagi) talinn metfje.
Saga Páls biskups getur um hallæri, sem varð á (^
biskupsárum hans (1195—1211), og segir, að „sáð og 12jj
sæföng" hafi brugðist og vel flestur vetrar viðbúnaður
og horfði til fjárfellis og síðan til mannfellis. Biskup tók
það ráð að heita á guð og heiga menn og sjerstaklega
Þorlák biskup til árbótar, og skildi hver bóndi gefa. fá-
tækum á Þorláksmessu um sumarið sauðanit að morg-
unmáli og vöndul heis af kírfóðri hverju, enn rnörk af
mjölvœtt hverri, og kom aldrei síðan hallæri, meðan
Páll biskup lifði.1
Að kornirkja hafi verið nokkuð almenn í Rangárþingi, virð-
ist mega ráða af Njálu k. 10992—3:l. Þar stendur: Nú vorar
snemma um vorið og fœrðu2 menn snemma niður2 sœði sin“.
Þetta var á ofanverðri 10. öld eftir tímatali sögunnar, og er þvífO.öld
ekki samtíða vitnisburður, enn líklega hefði liöfundurinn ekki
komist svo að orði, ef kornrækt hefði ekki verið töluvert al-
menn í Itangárþingi á hans dögum, seint á 13. öld. 13. öld
Yið ávið 1331 stenduv í Skálholtsannál hinum fovna: 133]
„Oáran á lcorni á Islandi“. (ísl. ann. útg. Stovm’s
206. bls.). 1389 „spiltust akrar“ (Lögmansannáll). 1389
Hjer um bil 20 árum eftir kornbrestinn 1331, um
miðja 14. öid, skrifaði Arngrimur ábóti sögu Guðmundar 1350
biskups hins góða. I sögunni er stutt Íslandslísing, og
1) Bisk. I 137. bls.
2) Að „færa niður sæði“ er sama sem ,að sá sæði‘.