Búnaðarrit - 01.01.1910, Blaðsíða 92
88
BÚNAÐARRIT.
aðrar eignir Snorra, föðurbróður síns, í Borgarfirði árið
1236 1236, var first vinátta með honum og Þorleifi í Görðum
á Akranesi. Sturla þurfti mikils við til að ala menn
sina, og átti Porleifur að sjá um aðflutninga. „Var flutt
úr Engei bæði mjol og skreið, en sumt keipt á AJcra-
1257 nesiu (Sturl. Oxf. I. 247. bls.). Síðar, árið 1257, seg-
ir Sturl., að Þorleifr í Görðum hafi gefið Þorgilsi skarða
„tvö sáld malts“ (Sturl. Oxf. II 237. bls.). Líklegt er,
að mjölið, sem keipt var á Akraneai, og maltið frá
Oörðum hafi verið af heimaræktuðu korni, því að nafn
nessins bendir til kornirkju, og bæjarnafnið Garðar að
öllum líkindum sömuleiðis, sem vér munum sjá dæmi
til síðar. í Fóstbræðrasögu, útg. 1852, 7. bls. er þess
og getið, að Jöðurr af Skeljabrekku í Andakíl fór út á
Akranes til mjölkaupa, og ekki erindisleisu.
Örnefni:
í Hálsahreppi: Gerði (eiði-hjáleiga frá Búrfelli,
Johnsens Jarðat. 462. bls.).
í Lundarreikjadal: Sáðmanskot (Árb. Fornlfs. 1885,
104. bls.), Grundargerði (eiðihjáleiga frá Lundi, Johnsens
jarðat. 114. bls.).
í Andakílshreppi: Ásgarður(?).
í Leirársveit: Alcur (eiðihjál. frá Leirá, öðru nafni
Leirárei, Johnsens Jarðat. 111. bls.), líklega sama og
nefnt er „Akurei í Vogum", þ. e. Leirárvogum, í mál-
daga Leirárkirkju c. 1500 (ÍFornbrs. VII 58. bls.). Leir-
ár garðar.
í Akraneshreppi: Alcranes, AJcrafell (svo Land-
náma, nú -fjáll), AJcraJcot (hjál. frá Krossi). Garðar.
Sandgerði (Johnsens Jarðat. 108. bls.), Bresagerði (í
Fornbrs. I 416. bls., VI178. bls. og Vll 58. bls., nefnt Bersa-
gerði í ÍFornbrs. IV 197. bls., gæti verið kent við Bresa — eða
Bersa? — Þormóðarson iandnámsmans Bresasonar, sjá
Landnámu), Þorgrímsgerði (hjá Heinesi, sjá í Fornbrs. IV
196. bls., nú í eiði). Traðarkot (hjálóiga?).1
1) Um kornirkju á Akranesi sjá Kr. Iíálund, Island I 294.