Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 100
96
BÚNAÐARRIT.
Örnefni:
í Kjalarneshreppi: Landakot1 (eiðihjáleiga frá Þernei
samkv. jarðabók Árna Magnússonar, Johnsens jarðat.
460. bls.).
í Seltjarnarneshreppi: Akurei (sbr. Nr. 12), Bigg-
garður (nefnt sem eign Neskirkju í Wilchinsmáld. 1397,
í Fornbrs. IY 109. bls.), Ráðagerði (hjál.)2, Landakot,
Ráðagerði (eiðihjáleiga frá Engei eftir jarðab. Árna
Magn., Johnsens Jarðat. 459. bls.).
í Álftaneshreppi: Garðar (sbr. nr. 13), Ráðagerði
(talin hjáleiga frá Görðum í jarðabók Árna Magnússonar,
sjá Johnsens Jarðatal, 92. bls., 9. nmgr.), Garðhús (hjá).
frá Görðum, Johnsens Jarðat. 459. bls.). Ahurgerði
(flrrum hjáleiga frá Görðum, þar sem Hafnarfjarðarkaup-
staður stendur nú), Tröð, Kornstapahraun (kippkorn suð-
ur frá Hafnarfirði, getið í vitnisburði frá miðri 15. öld,
sjá ÍFornbrs. IV 751. bls.). Landakot.
I Vatnsleisustrandarhreppi: Kúagerði (eiðibíli hjá
Hvassahrauni, sjá Árb. Fornlfs. 1903, 35. bls.). Akur-
qerði (sjá nr. 15), Landakot, Breiðagerði, Hlöðunes,3
Traðarkot (hjáleiga frá Brunnastöðum) Garðhús (hjáleiga
frá Stóruvogum), Garðhús (hjái. frá Itri Njarðvík, John-
sens Jarðat. 458. bls.).
í Rosmhvalaneshreppi: Ráðagerði og Garðhús (hjá-
leigur frá Stórahólmi), Kistugerði hjá Ilrafnkelsstöðum
1) Jeg er sannfærður um, aö bæjanöfnin Lönd og Landa-
kol eru stitt firir Akurlönd og Akurlandakot (líkt og Gerði
firir Akurgerði), sbr. nr. 20 nmgr., og bera vott um akurirkju.
Þau koma varia firir annarsstaðar, enn þar sem kornirkja hefur
verið. Um önnur lönd enn akurlönd getur varla verið að ræða.
2) Nafn þetta ber vott um svínarækt jafnframt kornirkj-
unni, þvi að ráði þíðir í fornu máli ,göltur‘. í Ráðagerði hefur
auðvitað verið nóg affall lianda svínum bæði af akrinum og af
fiskifangi. Auk þess er líklegt, að svínum hafi verið hleipt í
gerðið eftir uppskeruna. Ráðagerði er talin hjáleiga frá Nesi í
jarðabók Árna Magnússonar.
3) Getur bent til kornlilöðu.