Búnaðarrit - 01.01.1910, Síða 103
BÚNAÐARRIT.
99
í VillingahoUshieppi: Vælugerði.1
í Gnúpverjahreppi: Hlíðargerði (hjáleiga frá Hlíð),
Garðabrekka (í Fossness landi með greinilegum akurgirð-
ingaleifum, sjá Árb. Fornlfs. 1905, 34. bls.), Alcurhóll
í Fossnestúni (s. st.), Akrábrekka (hjá Stóranúpi með
svipuðum gerðaleifum, sjá Árb. Fornlfs. s. st.).
í Biskupstungum: Munkagerði (í túninu á Vatns-
leisu, með leifuui girðingar, sjá Árb. Fornlfs. 1905,
48.-49. bls.).
Um leifar sáðreits í Holturn í Biskupstungum sjá
Árb. Fornlfs. 1905, 49.—50. bls.
Ekki er að marka, þó að nú sjáist ekki leifar ak-
urgerðanna á Loftsstöðum, þvi að þar hefur sjór gengið
mjög á landið og brotið af (sbr. hina fróðlegu ritgjöið
Brynjólfs Jónssonar í Árb. 1905, 1.—18. bls.).
d. Rangárvallasísla.
22. Háfur í Holtamannahreppi:
Máldagi Haukadalskirkju í Biskupstungum frác. 1331
segir, að kirkjan eigi kröfu til að fá „vætt mjöls oq
fimm aura vöru“ árlega úr Háfl (ÍFornbrs. II 668. bls.).
Sama stendur í máldaga sömu kirkju í WilchiDS-
bók 1397 (ÍFornbrs. IV 40. bls.).
1) Firri liður þessa bœjarnafns, Vœla, er eflaust leitt af
váll, karlkinsorði, sem táknar JandBvæði, sem er rutt til rækt-
unar eða sviðið með eldi'. Skilt or bæjarnafnið Voli (eldra
Váli, lijáleiga frá Hraungerði í Flóa). Um orðið váll sjá O.
Rygh, Norske Gárdsnavne, Forord og indledning 84. bls. Það
er altítt í norskum bæjanöfnum, mjög fornum. Vœlugerði er
því víst sömu þíðingar og Sviðugarðar (í Gaulverjabæjarhr.) og
Brcnnigerði (Sauðárhr. Skagaf.). Sbr. Sviðliolt (í Álftanhr.
Gullbrs.), Sviðnur (Flateijarhr. í Barðastr.), Brenningur (eíði-
.jörð í Breiðuvík á Snæfellsnesi, sjá Árb Fornlfs. 1900, 11. bls.,
getið f Landnámu) o. fl. Brynjólfur Jónsson hefur fállist n þessa
skíring mína á bæjarnafninu Vœlligerði í Árb. Fornlfs. 1907,
36. bls.
1331
1397
7*