Búnaðarrit - 01.01.1910, Qupperneq 107
BÚNAÐARRIT.
103
uruxi“ filgi kirkjunni, og bendir það eflaust til kornirkju
(ÍFornbrs. III 259. bls.).1
Örnefni:
í Yesturlandeijahreppi: Korngerði (líka nefnt Kot-
gerði2 3, hjáleiga frá Itra Hóli, sjá Johnsens Jarðatal 31.
bls. 14. nmgr.), Gerðar, Akurei, Skipagerði, Káragerði
(hjáleiga frá Bergþórshvoli).a
I Austurlandeijahreppi: Höskuldsgerði hjá Voð-
inúlastöðum með leifum gerðisins (Árb. Fornlfs. 1900,
4. bls.). Höskuldsstaðagerði (hjáleiga frá Ossabæ, í eiði.
Johnsens Jarðat. 448. bls.).
Undir Eyjafjöllum: Gerðar, nú kallað Gerðakot
(ÍFornbrs. VI 329. bls.).
í Holtasveit. Útgarður (í Þikkvabæ, Johnsens Jarðat.
450. bls.). Ráðagerði (hjál. frá Vetleifsholti.).
í Landssveit: Ákurgarðar („fornar girðingar miklar“,
og liefur vatni verið veitt á þœr úr læk, sem þar renn-
ur, á eiðibílinu Kíraugastöðum, gegnt Tjörfastöðum, sjá
1) Þá mœtti og telja ímsar fleiri jarðir, sem áttu að gjalda
til Oddastaðar „vœtl (eða annan þunga) matar“, auk þeirra,
sem áður er getið (nr. 22, 23 og 24), samkvæmt áðurgreindum
máldögum staðarins. Jarðir þessar eru eftir elsta máldaganum
(frá 1270, ÍFornbrs. II 87.—88, bls.): Grímsstaðir, Klasbarð(i),
Strandarhali, Hólmar, Ásólfsskáli itri, Arngeirsstaðir, Kollabær,
Moshvoll eistri, Grjótá. Annars var árgjaldið til Odda frá flest-
um bæjum sauður tvævetur eða elari, eða þá osthleifur. Með
því að vjer vitum, að kornirkja var á 3 af þeim bæjum, sem
guldu „vœlt matar“, er h'klegt, að svo hafi verið um fleiri.
Annars mundu þeir liklega hafa goldið sauð eða ost.
2) Þetta nafn er eflaust ingra og komið upp, þegar korn-
irkjan var gengin og gleimd.
3) Hjá Bergþórshvoli er örnefnið Línakrar með gerðaleií-
um (Árb. Fornlfs. 1900, 4.-6. bls., og filgir uppdráttur). Hör
hefur verið ræktaður hjer á landi. Á það benda örnefnin Lín-
akradalur í Húnavatnssíslu og Linekrudalur í Sólheimatúni i
Vesturskaftafellssislu (Kálund, Island I 11., 16. og 419. bls. II
344. bls.), þvi að lill er hör.