Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 109
BÚNAÐARRIT.
105
kg]. samling 1677, 4°). Sbr. Kr. Kálund, Island I 285.
bls. Brynjólfur Jónsson skírir frá, að upp frá kaup-
staðnum og í túnunum, sem nú eru, sjáist leifar margra
fornra girðinga, sumar bersínilega akurgerði (Árb. Porn-
lfs. 1907 9. bls.).
Örnefni: Kornliöll (Árb. Fornlfs. 1907, 9.—10.
bls., Johnsens Jarðatal 20. bls.), Stóragerði, Garðar (hjá-
leiga frá Kirkjubæ, stendur ekki í Johnsens Jarðat.),
Þorlaugargerði, Stakkagerði, Norðurgarður(?), Háigarð-
ur (? hjáleiga frá Vilborgarstöðum), Lönd.
B. Austfirðingafjörðungur.
a. Skaftafelsþing.
30. Þikkvibœr í Veri:
í máldaga Þikkvabæiarklausturs frá 1340 segir, að 1340
klaustrið eigi „í matarkosti“ meðal annars „þrjátigi
vætta mjöls" (ÍFornbrs. II 738. bls.). Fikki er ólíklegt,
að eitthvað af þessu mjöli hafl verið af heimaræktuðu
korni. Máldaginn getur ekki um annað mjölgjald til
klaustursins enn frá Ista Bæli (sjá nr. 29), og aðflutning-
ar úr kaupstað vóru erviðir.
31. Dalbœr eistri í Landbroti:x
Þar var Kristbú, eða guðsþakkastofnun, lögð t.il
framfæris fátækum ómögum. í máldaga Kristbúsins frá
c. 1150 stendur, að því fllgi „mœlir korns1 11, þ. e. fráfar- 1150
andi landseti Kristbúsins átti að skila eftirmanni sínum
mæli korns, auðvitað „niður færðum" (ÍFornbrs. I
198. bls.).
Sama stendur í máldaga Kristbúsins frá c. 1367 1337
(ÍFornbrs. III 245. bls.).
1) Að Kristbúið hafi staðið í Dalbæ eistra, enn ekki í Dal-
bæ itra, liefur Jón Sigurðsson sínt í ísl. Fornbrs. I 196.—198. bls.