Búnaðarrit - 01.01.1910, Síða 113
BÚNAÐARRIT.
109
þar í kfing. Svo fór um kornirkjuna ab Rauðalæk (ísl.
annálar við 1362, ÍFornbrs. I 245. bls. Þorv. Thorodd-
sen, De isl. vulkaners historie 47.—48. bls.).1
Örnefni:
í Dirhólahreppi: Garðakot (hjáleiga frá Dirhólum),
Garðar (hjáleiga frá Reini).
í Leiðvallarhreppi: Hraungerði í Álftaveri (rjett
hjá Þikkvabæjarklaustri), Akurhólmur í Meðallandi (sjá
síðar).
í Kleifahreppi: Hraungerði (hjá Dalbæ eistra, sjá
nr. 31).
í Hofshreppi: Hlaðnaholt (?— í Litlahjeraði, nú í
eiði, nefnt í ÍFornbrs. I 248. bls. og II 776. bls., eign
Rauðalækjarkirkju).
1 Borgarhafnarhreppi: Gerði, Hreggsgerði (nú Hest-
gerði sjá Johnsens Jarðatal 4. bls., Kálund, Island
II 275. bls.).2
1) Þorv. Thóroddsen setur þennan viðburð á árið 1349 (sbr.
Jón Sigurðsson í Safni til s. íslands I 32. bls.) og vitnar i Skál-
holtsannál hinn forna (= A. M. 420 a 4°). Enn þegar hann
skrifaði þetta var ekki enn komin út annálaútgáfa G. Storms.
Á henni sjest, að annáll þessi getur að vísu um eldsuppkomu
og mirkur þetta ár (1349), enn als okki um eiðing Rauðalækjar
og Litlahjeraðs. Elsta frásögn um þann atburð er í annálsbroti
frá Skálholti, sem endar 1372 (= A. M. 423 A 4°), og er hann
þar árfærður til 1362, sem vafalaust er hið rjetta ár (sbr. Jón
Sigurðsson í ÍFornbrs. I 246.—246. bls.). Eldgosið, sem getið er
1349, er ekki sama eldgosið.
2) Sbr. Hreggsgerðismíili Landn. útg. 1843, 261. bls. Stb.
310. og 314. k. (F J. bls. 2114 og 2113r>) hefur þessa mind
(Hreggs-]. Enn elsta Landnámuhandritið, Hb. k. 273 (F J. bls.
98,r’), hefur Heggsgerðismúli, og svo hefur Melabók (FJ.
bls. 2574), og það mun vera hið upphaflega nafn fjalsins, og
þá auðvitað Heggsgcrði gerðisins, sem múlinn er nefndur eftir
(sbr. Ileggsstaðir af karlmansnafninu Heggr). Núverandi mind
orðsins Hestgerði er eðlileg a.bökun úr IJeggsgerði. Afbökunin
Hreggsgerði er og skiljanleg. Framhjá bænum rennur lækur,
sem er kallaður Hrekkur, af því að hann veldur oft tjóni, og
bafa menn því lialdið, að bærinn og múlinn væri kentvið hann.