Búnaðarrit - 01.01.1910, Blaðsíða 115
BÚNAÐARRIT.
111
Árnageiði (hjáleigur frá Kolfreijustað), Brimnesgerði (hjá-
leiga frá Brimnesi), Hólagerði (hjáleiga frá Dölum), Vík-
urgerði (hjáleiga frá Vík).
I Reiðarfjarðarhreppi: Borgargerði (hjáleiga frá
Sljettu), Teigargerði, Bakkagerði (hjáleiga frá Teigargerði),
Sómastaðagerði (hjáleiga frá Sómastöðum).
I Norðfjarðarhreppi: Barðsnesgerði (hjáleiga frá
Barðsnesi), Stóragerði (hjáleiga frá Skorrastað).
í Skriðdalshreppi: Hraungerði (hjáieiga frá Þing-
múla).
í Valinahreppi: Grófargerði og Arnkelsgerði (hjá-
ieigur frá Þingmúla), Gíslastaðagerði (hjáleiga frá Gísla-
stöðum), Beinárgerði (hjáleiga frá Eijólfsstöðum), Koll-
staðagerði (hjáieiga frá Kollsstöðum).
í Eiðahreppi: Fossgerði, Hamragerði (hjáleiga frá
Hjartarstöðum).
í Seiðisfjarðarhreppi: Vestdalsgerði (eiðihjáleiga frá
Vestdal, Johnsens Jaiðatal 362. bls.).
í Borgarfjarðarhreppi: Bakkagerði (eiðihjáleiga frá
Bakka, Johnsens Jarðatal 360. bls.).
í Hjaltastaðahreppi: Elcra, Hlaupandagerði (hjá-
leiga frá Sandbrekku), Kóreksstaðagerði (hjáleiga frá
Kór ekssstöð um).
I Fljótsdalshreppi: Brekkugerði (hjáleiga frá Brekku),
Bessastaðagerði (hjáleiga frá Bessastöðum), Garðar (hjá-
leiga frá Valþjófsstað), Víðivallagerði (hjáleiga frá Víði-
völlum fremri), Brattagerði og Hrólfsgerði (eiðihjáleigur
frá Hrafnkelsstöðum, Johnsens Jarðatal 357. bls.).
í Fellnahreppi: Hrafnsgerði (hjáleiga frá Skeggja-
stöðum), Sigurðargerði (hjáleiga frá Ási), Kálfsnesgerði
og Skógargerði (hjáleigur frá Urriðavatni).
í Jökuldals og Hlíðarhreppi: Brattagerði, Bakka-
gerði (hjáleiga frá Ketilsstöðum).
í Tunguhreppi: Gunnhildargerði (hjáleiga frá Kirkju-
bæ), Dögunargerði (hjáleiga frá Vífilsstöðum), Krakagerði
(hjá Vífilsstöðum, eiðijörð, Árb. Fornlfs. 1893, 47. bls.,