Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 116
112
BÚNAÐARRIT.
Kálund, Island II 205. bls.), Blöndugerði (hjáleiga frá
Stórabakka).
í Vopnafjarðarhreppi: Gerði (eiðihjáleiga frá Egils-
stöðum, Johnsens Jarðatal 353. bls.), Vatnsdalsgerði (hjá-
leiga frá Ásbrandsstöðum), Hvammsgerði (hjáleiga frá
Hámundarstöðum), Purkugerði (eiðihjáleiga frá Strandar-
höfn, Johnsens Jarðatal 351. bls.).
Bæjarnafnið Ekra er ærið nóg til að sanna, að korn
hefur verið ræktað í Múlaþingi, og nöfnin Lönd og
Oarðar benda sterklega í sömu átt; Því er og líklegt, að
s u m af Oerðunum að minsta kosti dragi nafn af akur-
gerðum. Hitt þori jeg ekki að fullyrða, að svo sje um
þau öll.
C, Norðlendingafjörðungur.
a. Þingeijarþing.
Þar er ekki, svo jeg viti, annað við að stiðjast enn
Úrnefni:
í Presthólahreppi (sbr. Johnsens Jarðatal 343.—344.
bls.): Kleifargerði (hjáleiga frá Daðastöðum), Kjarnagerði
(eiðihjál. frá Valþjófsstöðum), Mógerði (eiðihjáleiga frá
Brekku.).
í Skinnastaðahreppi: Bakkagerði og Hagagerði og
Fossgerði (eiðihjáleigur frá Klifshaga, Johnsens Jarðat.
342. bls.), Akur og Alcursel (hjáleigur frá Skinnastöðum),
ú/íwrhöfði (höfði, sem gengur út í Jökulsá rjett firir
norðan Ferjubakka, og bær samnefndur, líklega samaog
Ferjubakki nú, skamt frá Akri, og dregur höfðinn víst
nafn af þeim bæ, sjá ÍFornbrs. II 427. og III 586. bls.,
Kálund, Island II 184. bls., Vémundarsaga k. 5lu—117),
Þorljótargerði (eiðihjál. frá Skinnastöðum).
í Kelduneshreppi (sbr. Johnsens Jarðatal 339.—340.
bls.): Gerði og Hraungerði (eiðihjáleigur frá Keldunesi),