Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 117
BÚNAÐARRIT.
113
A usturgarðár, Garður, Garðhús (hjáleiga írá Garði), Galta-
gerði (eiðihjáleiga frá Grásíðu), Ólafsgerði (áður hjáleiga);
Brandsgerði og Kringlugerði (eiðihjáleigur frá Víkinga-
vatni); Vallnagerði (eiðihjái. frá Fjöllum), Oddagerði og
Hlíðargerði og Heiðargerði (áður hjáleigur frá eiðijörðunni
Ávegg í Ingveldarstaða landi).
í Húsavikurhreppi (sbr. Johnsens Jarðatal 330.—332.
bls.): Skarðagerði (eiðibíli í Skarða landi), Maríugerði
(eiðihjáleiga frá Laxamíri), Skógargerði (hjáleiga frá Þor-
valdsstöðum við Húsavík), Tungugerði (hjáleiga frá Siðri-
tungu), Sandhólagerði (eiðihjáleiga frá Sandhólum).
í Helgastaðahreppi (sbr. Johnsens Jarðatal 325.—
330. bls.): Itragerði og Siðragerði (eiðihjáleigur frá
Narfastöðum), Daðastaðagerði (eiðihjáleiga frá Daðastöð-
urn), Glaumbæjargerði (eiðihjáleiga frá Glaumbæ), Láfs-
gerði1 (hjáleiga frá Einarsstöðum, nefnd þessu nafni í
eldri jarðabókunum, enn í níju jarðabókinni Lásgerði,
sem eflaust er afbakað), Háagerði (eiðihjáleiga frá Haga),
Hafralækjargerði (eiðihjáleiga frá Hafralæk), Garður,
Höfðagerði (eiðihjáleiga frá Núpum), Litlagerði (eiðihjá-
leiga frá Árbót), Gerði (hjáleiga frá Istahvammi), Hraun-
gerði; Holtagerði og Ólafsgerði (hjáleigur frá Grenjaðar-
stöðum, hin síðarnefnda 1 eiði), Gerði (eiðihjáleiga frá
Hólum).
í Skútustaðahreppi: Garður, Álftagerði (hjáleiga frá
Skútustöðum), Rófugerði (eiðihjáleiga frá Skútustöðum,
Johnsens Jarðatal 325. bls.).
í Ljósavatnshreppi (sbr. Johnsens Jarðatal 321.—324.
bls.): Grjótárgerði, Vaglagerði (eiðihjál. frá Bjarnastöð-
um), Hrúthagagerði (eiðibíli í Ljósavatns landi), Maríu-
gerði (eiðihjáleiga frá Fremstafelli), Maríugerði (eiðihjál.
1) Firri liður nafnsins er eflaust eignarfall af láfr = láfi,
,þroskivöllur‘ oða ,þreskihús‘ (sbr. n. laave, d. loj. Mindin láfr
kemur eklci firir í foruu ináli, enn liggur á bak við hina dönsku
mind orðsins, og er eflaust eldri enn hin afleidda mind láfi.
Þetta sínir, að nafn lijáleigunnar muni vera æfagamalt.
8