Búnaðarrit - 01.01.1910, Síða 118
114
BÚNAÐARRIT.
frá Istaíelli), Borgargerði (eiðihjál. frá Guðmundarstöð-
um), Torfárgerði (eiðihjál. frá Granast.öðum), Árgerði
(eiðihjáleiga frá Þóroddsstað), Hólsgerði (hjáleiga frá Hóli).
I Hálshreppi (sbr. Johnsens Jarðatal 317.—320. bls.):
Garður, Óskargerði (eiðihjáleiga frá Sigríðarstöðum),
Hólagerði (eiðihjáleiga frá Kambsstöðum), Kiðagerði
(eiðihjáleiga frá Vöglum); Grjótgerði og Brúnagerði (hjá-
leigur frá Fjósatungu), Hrísgerði (hjál. frá Víðivöllum),
Grímsgerði (hjáleiga frá Draflastöðum), Alcar (eiðihjáleiga
frá Hálsi, Johnsens Jarðat. 317. bls., Kálund, Island II
148. bls.), Alcureiri (hjá Akri(?), getið í Ljósvetninga-
sögu k. 1038, sbr. Kálund s. st.), Maríugerði (eiðihjál.
frá Hálsi, Johnsens Jarðat. 317. bls.).
I Grítubakkahreppi (sbr. Johnsens Jarðatal 315.—
317. bls.): Saurbrúargerði; Nesgerði og Lónsgerði (eiði-
hjáleigur frá Nesi); Garðahverfl, líka nefnt Garðar (hjá-
leiga frá Höfða); Lónsgerði og Bæjargerði (eiðihjáleigur
frá Höfða), Háagerði (hjáleiga frá Þönglabakka), Kolgerði
(hjáleiga frá Grítubakka),Lónsgerði (eiðihjáleiga frá Grítu-
bakka), Borgargerði og Miðgerði (hjáleigur frá Laufási),
Pálsgerði, Litlagerði (hjáieiga frá Pálsgerði).
í Svalbarðshreppi: Sveinbjarnargerði, Sjávargerði
(eiðihjáleiga frá Tungu, Johnsens Jarðatal 315. bis.).
Að kornirkja hafi verið í Þingeijarþingi, sjest á þeim
nöfnum, sem kend eru við aJcur. Því er og liklegt, að
sum af „gerðunum“ sjeu upphaflega akurgerði, að minsta
kosti þau, sem eru í grend við „akur“-bæina, og um
Láfsgeröi getur ekki verið neinn vafl.
b. Eijafjarðarsisla.
W. Pvcrá (efri = Munlca-Pverá) í Öngulsslaðahreppi.
í Víga-Glúms sögu (ísl. forns. I) k. 7 42 (sbr. bls. 88—89)
segir svo:
„En pau gœði fylgdu mest Pverárlandi — þat var akr,
er lcallaðr var Vitaðsgjafi, pví at liann varð aldrcgi úfrœr“.
Um þennan akur uröu deilur milliÁstríðar, móður Glúms, og