Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 120
116
BÚNAÐARRIT.
í Saurbæjarhreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 301.—304.
bls.): Kálfagerði, Soffíugerði (eiðih. frá Stekkjarflötum),
Sandgerði eða Fiatgerði (eiðih. frá Núpufelli), Hrísagerði
(eða -kot, eiðih. frá Hrísum), Gerðar eða Æsustaðagerði,
Geldingagerði (hjál. frá Hólum), Vatnsendagerði (eiðihjál.
frá Yatnsenda), Ilalldórsstaðagerði (eða -kot, eiðih. frá
Halldórsstöðum), Stigagerði (eiðihjál. frá Tjörnum), Hóls-
gerði (hjál. frá Torfufelli), Tjarnargerði og Klaufagerði
(eiðihjáleigur frá Leiningi), Nunnugerði (eiðihjál. frá Jór-
unnarstöðum), Steinagerði (eiðihjál. frá Gilsá), Nesgerði
(eiðihjál. írá Ne3i), Hleiðargarður(?), Melgerði (hjál. frá
Saurbæ), Ásgarður(?) og Varmhagagerði (eiðihjáleigur frá
Saurbæ), Dalsgerði itra og siðra, Árgerði, Mikligarður;
Samkomugerði og Miðgerði og Ölvisgerði og Istagerði
(hjáleigur frá Miklagarði).
í Hrafnagilshreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 299.—301.
bls.): Hraungerði (hjáleiga frá Möðrufelli), Grófargerði
(eiðihjál. frá Möðrufelli), Viðigerði, Stokkahlaðir(?), Teigs-
gerði (eiðihjál. frá Stokkahlöðum), Steinagerði (hjáleiga
frá Kjarna), Hamragerði (eiðihjál. frá Hömrum), Kotár-
gerði (eiðihjál. frá Kotá). Akureiri.
I Glæsibæjarhreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 296.—299.
bls.): Kollugerði og Bandagerði (hjáleigur frá Lögmans-
hlíð), Kríugerði og Sandgerði (eiðihjáleigur frá Lögmans-
hlíð), Bitrugerði (hjál. frá Bitru), Ásgerði (hjá Ási á
Þelamörk, ÍFornbrs. IX 320. bls.), Litlagerði (eiðihjál.
frá Grjótgarði), Óskargerði (eiðihjál. frá Itra Krossanesi).
IIlaðir(?).
í Skriðuhreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 293.—296. bls.):
Árgerði og Hálsgerði (eiðihjáleigur frá Þverá), Torfagerði
(eiðihjál. frá Hólum), Geirhildargarðar, Háagerði (eiði-
hjál. frá Hrauni), Þórðargerði og Háagerði (eiðihjáleigur
frá Bakka), Gamlagerði (eiðihjál. frá Flögu), Stóragerði
(hjál. frá Mirká), Saurbæjargerði (hjál. frá Saurbæ), Kára-
gerði (eiðihjál. frá Mirká), Beinisgerði og Kringlugerði