Búnaðarrit - 01.01.1910, Síða 121
BÚNAÐARRIT. 117
(eiðihjáleigur frá Skriðu). Bessahlaðir(?), — Akrar í
Hörgárdal.1
í Arnarneshreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 287.—289.
bls.): Spónsgerði (hjál. frá Hallgilsstöðum), Brekkugerði
og Rauðagerði (eiðihjáleigur frá Stóru Brekku), Skifta,-
gerði (eiðihjái. frá Siðri Reistará), Kalmansgerði (eiðihjál.
frá Siðra Kambhól).
í Svarfaðardals- eða Yallnahreppi(sbr. Johnsens Jarðat.
289.—293. bls.): Garðakot (hjál. frá Yöllum), Blængs-
gerði (hjál. frá Blængshól eða Klængshól), Geitagerði
(eiðihjál. frá Dæli), Gróugerði (eiðihjál. frá Urðum), Þver-
árgerði (eiðihjál. frá Þverá), Blakksgerði (eiðihjál. frá
Grund), Aragerði (hjál. frá Hrafnsstöðum), Háagerði (hjál.
frá Upsum), Árgerði.— Bigghóll (í Karlsárlandi, Kálund,
Island II 92. bls.).
í Þóroddstaðahreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 285.—
287. bls.): Háagerði (eiðihjál. frá Kvíabekk), Garður(?),
Háagerði (eh. frá Gunnólfsá).
í Hvanneirarhreppi: Geirhildargarður (? eiðihjál.
frá Ámá).
í Grímsei: Miðgarður(?), Sveinagarðar(?).
Ef vjer lítum á sísluna í heild sinni, þá bera nöfnin
Akureiri, Akrar og Bigghóll þess órækan vott, að korn
hefur verið ræktað þar, og stiðja vitnisburð Viga-Glúms
sögu (nr. 40). Líkur eru til, að sum af „gerðunum“
bendi til hins sama.
c. Skagafjarðarslsla.
Gamla vitnisburði um kornirkju í þessu hjeraði
þekki jeg ekki aðra enn eftirfarandi
1) Þessa bæjar er getið í Ljósvetningasögu 13.—15. k., sbr.
ísl. fornsögur I 258. bls. (AM. 561 C, 4°), og er við hann kend-
ur Þórir (eða Þorgils), auknefndur Akra-Þórir (Akrakarl, Akra-
skeggr). Bærinn er og nefndur sem eign Möðruvallaklausturs í
ÍFornbrs. IV 712. bls. Enginn bær er nú með því nafni í Hörg-
árdal, og óvíst, hvar hann hefur legið (sbr. Kálund, Island II
107. bls. nmgr.).