Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 122
118
BÚNAÐARRIT.
örnefni:
í Holtshreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 273.—276. bls.):
Alcrar, Bessagerði (hjál. trá Hólum), Garður (eiðihjál. frá
Grindli), Barðsgerði (eiðihjál. frá Barði), Borgaragerði (hjál.
frá Sjöundastöðum), Mósgerði (hjái. frá Ista Mói).
í Felshreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 271.—272. bls.):
Miðhólsgerði (eiðihjál. frá Miðhól), Kálfagerði (eiðihjál frá
Skálá), Snorragerði (eiðihjái. frá Bræðraá).
í Hofshreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 269.—271. bls.):
Höfðagerði (eiðihjái. frá Höfða), Garðaríki (eiðihjál. frá
Mannskaðahól), Þrastarstaðagerði (hjál. frá Þrastarstöð-
um), Hólakotsgerði (hjáleiga frá Hólakoti), Bjarnastaða-
gerði (upphaflega hjál. frá Bjarnastöðum), Flatagerði,
Háagerði (eiðihjál. frá Óslandi), Grafargerði (hjál. frá
Gröf), Háagerði (hjál. frá Hofi), Miðhúsagerði (eiðihjái.
frá Miðhúsum).
í Viðvíkurhreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 268.—269.
bls.): Pálsgerði (eiðihjái. frá Hofsstöðum), Grænagerði
(eiðihjál. frá Svaðastöðum).
I Hólahreppi: Bigglwll, getið meðal jarða Hólastóls
í Kolbeinsdal (röðin er: Unastaðir, Fjall, Bigghóll, Helj-
ardalsá, Bjarnastaðir, Skriðuland) í máldaga frá 1388
(ÍFornbrs. III 410. bls.), og er auðsjáanlega lítil jörð
(landsskuld: 12 lamba fóður).1 Garðar (ÍFornbrs. III
410. og 4 29. bls.) nú Garðakot. Kringlugerði (eiðihjál.
frá Sleitustöðum), Smiðsgerði, Hvammsgerði (eiðihjál. frá
Hvammi, Johnsens jarðat. 267. bls.), Geitagerði og Kollu-
gerði (eíðihjáleigur frá Hólum).
I Akrahreppi (sbr. Johnsens jarðat. 263. —267, bls.):
Stóru Akrar, Minni Ahrar, Minni-Akragerði (hjál. frá
Minni Ökrum), H/íraslí (ÍFornbrs. III 564. bls.) Alcra&dA
(ÍFornbrs. VI 7. bls.), Alcrakmn (sjá s. st.). — Bigghóll
(talin eiðihjál. frá Flngumýri í jarðabók Árna Magnús-
1) Ritstjóri Pjetur Zófóniasson segir mjor, að jörð þessi
hafi um tíma verið i bigð eftir aldamótin, enn lagst í eiði um
1824, og er þar nú nefndur Bigghó'sreitur.