Búnaðarrit - 01.01.1910, Qupperneq 123
BÚNAÐARRIT.
119
sonar, getið í Sturl. Oxf. II 160. bls., sbr. Kálund, Is-
land II 75. bls.), Bigggerði (eiðihjáleiga frá Keldulandi).
— Bólstaðargerði (hjál. frá Uppsölum), Ósagerði (hjál.
frá Silírastöðum), Krákugerði, Borgargerði (um fund þar
sjá Árb. Fornlfs. 1906, 28. bls.), Garður og Víðivalla-
gerði (eiðihjáleigur frá Víðivöllum — Víðivallagerðis er
getið í ÍFornbrs. III 564. bls. um 1394),1 Sólheimagerði
(hjál. frá Sólheimum), Vaglagerði (hjái. frá Þorleifsstöð-
um), Loftsgerði (eh. frá Þorleifsstöðum), Grundargerði (hjál.
frá Miðgrund), Gerði (gömul eiðijörð í Rjettarholtslandi),
Kirkjugerði og Rófugerði og Sturlagerði (eiðihjál. frá Þverá).
I Rípurhreppi: Garður(?).
í Lítingsstaðahreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 259.—
263. bls.): Krithólsgerði efra og neðra (eiðihjáleigur frá
Krithól), Borgargerði (eiðihjál. frá Brenniborg), Reikja-
gerði (hjál. frá Reikjum), Hamarsgerði (hjál. frá Haf-
grímsstöðum). Geitagerði (eiðihjál. frá Breið), Breiðargerði
(hjáleiga frá Breið),2 Hamarsgerði (eiðihjál. frá Hofi),
Girðingagerði (eiðihjál. frá Hömrum), Hamarsgerði (hjál.
]) Hjer má og geta um „gerði pat, er heitir á Urlggs-
slöðum“ (Sturl. Oxf. I 373. bls.), þar sem bardaginn stóð milli
þeirra feðga Sturlu og Sighvats öðrumegin og Gizurar og Kol-
beins unga liinumegin árið 1238. í jarðabók Árna Magn. eru
Örligsstaðir taldir eiðihjáleiga frá Víðivöllum, og á frásögn Sturl-
ungu sjest, að þeir vóru í eiði 1238, og hafði sauðahús verið reist
í gerðinu, og var garðurinn um það orðinn lágur. Leifar gerðisins
sjást enn, og er það um 38 faðmar frá austri til vesturs, enn
um 50 faðmar frá norðri til suðurs, eða rúmlega 2 dagsláttur að
flatarmáli. í gerðinu er rúst, að því er virðist eftir litinn bœ,
og sjást menjar þess, að sauðahúsið, sem Sturl. getur um, hafi
verið reist á bæjarrústinni (sjá Brynj. Jónsson í Árb. Fornlfs.
1906, 25. bls., lísing Sigurðar Vigfússonar í Árb. Fornifs. 1888—
1892, 82.—83. bls. og Kálund, Island II 73. bls.). Eflaust hefur
hjor snemma á öldum verið akurgerði og lítið bíli, sem var
komið í auðn á Sturluugaöldinni.
2) Líklegt þikir mjer, að hið upphaflega nafn aðalbœjarins
sje Breiðagerði, og hafi verið stitt í Broið og hjáleigan síðan
nefnd eflir liinni stittu mind.