Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 124
120 BÚNAÐARRIT.
írá Mælifelli), Álfgeirsvallagerði (eiðihjál. frá Álfgeiis-
völlum).
í Seiluhreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 258.—259. bls.).
Mikligarður (hjál. frá Glaumbæ), Álftagerði og Parons-
gerði og Þrætugerði (hjáleigur frá Víðimíri), Melagerði
(eiðihjál. frá Grófargili), Grófargerði (eiðihjál. frá Fjalli).
í Staðarhreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 257—258. bls.).
Flatagerði (eiðihjál. frá Bessastöðum), Pottagerði (hjál.
frá Vík), Geitagerði (hjál. frá Reinistað).
í Sauðárhreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 255.—256.
bls.): Elcralcot (eiðihjál. frá Ingveldarstöðum). — Gerði
eða Borgargerði og Brennigerði (bigð í Sjávarborgarlandi,
Lambagerði og Rófugerði (eiðihjáleigur frá Sjávarborg),
Garðakot (eiðihjál. írá Ingveldarstöðum).
í Skefilsstaðahreppi: Grundargerði (eiðhjál. frá
Hvammi), Hamarsgerði (eiðihjál. frá Hvalsnesi), Högna-
gerði (eiðihjál. frá Hrauni).
Otvíræðar menjar akurirkju í þessari sislu felast í
nöfnunum Alcrar (í Holtshr. og Akrahr.), Alcraslí, Alcra-
dœl, Álcralcinn (alt í Blönduhlíð), ennfremur í Elcralcot,
Bigghóll (2 bæir), Bigggerði. Mest virðist hafa kveðið
að kornirkjunni í Akrahreppi, því að þar eru flest af
þessum örnefnum, og þar eru líka gerðin flest. Eflaust
draga líka sum af hinum mörgu gerðurn í öðrum hrepp-
um nafn af akurgerðum.
d. Húnavatnssísla.
Hjer er og ekki annar vottur kornirkju enn
Ornefni:
I Vindhælishreppi: Tjarnargerði (eiðihjál. frá Tjörn,
Johnsens Jarðat. 243. bls.), Háagerði (hjál. frá Fins-
stöðum), Kollugerði (hjál. frá Siðrahóli).
í Bólstaðarhlíðarhreppi (sbr. Johnsens Jarðat. 238.
bls.): Álcrábrelclca (í túninu á Auðóífsstöðum, sjáArnlj.