Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 126
122
BÚNAÐARRÍT.
legast, að þessi vík sje einhversstaðar við Reikjanes,
milli bæjarins Reikjaness og Gjögurs (í Árneshreppi), enn
varla í Trjekillisvíkinni, eins og segir í nafnaskránni við
Fornbrjefasafnið. Enn um þaO geta kunnugir betur
borið.1
Önnur örnefni þekki jeg ekki í Strandasíslu, sem
bera vott um kornirkju, nema ei vera skildi Oarðakot
(hjál. frá Felli í Kollafirði) í Broddaneshreppi. „Gerði"
eru hjer engin, svo jeg viti.
b. ísafj arðarsísla.
41. Reikjanes við Reikjafjörð:
1327 1 máldaga Vatnsíjarðarkirkju frá c. 1327 stendur, að
kirkjan eigi: „sáðjörð í Reikjanesi, sem vill, ok þara
nytjar“ (ÍFornbrs. II 620. bls.).
Alveg sama stendur í máldaga kirkjunnar í Wil-
1397 chinsbók 1397 (ÍFornbrs. IV 134. bls.).
Ornefni:
í Sljettuhreppi: Garðar í Aðalvík. Hlöðuvík(?).
í Snæfjallahreppi: Garðar (í Æðei, eiðihjáleiga,
Johnsens Jarðat. 202. bls.).
í SUðavikurhreppi: Tröð, Traðir (hjál. frá Eiri
við Seiðisfjörð).
[í Eirarhreppi heitir bær Kornastaðir, kendur við
mann, sem hefur heitið korni að auknefni. Sbr. Rúg-
staðir i Öngulstaðahr. í Eijafjs., bls. 115.].
í Hólshreppi: Tröð (hjál. frá Meiri Hlíð).
í Mosvallahreppi: Garðar (upphaflega hjál. frá
Hvilft, Johnsens Jarðat. 196. bls.), Tröð (eiðihjál. frá
Neðrabreiðadal, s. st. 195. bls.), Önundargerði (eiðihjál.
frá Hafurshesti, s. st.), Tröð.
1) Eftir að þetta var ritað, hefur herra Guðjón Guðlaugs-
son á Ljúfustöðum sagt mjer, að Akurvík sje rjett firir norðan
ista odda nessins, sem skagar út í Húnaflóa út frá Gjögri, og
blasi þar við austri.