Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 129
BÚNAÐARRIT.
125
felli), þar sera Þorvaldur bjó. Þorvaldur fær eftirgjaldið eftir
eijarnar í mjöli oe: skreið, og er að sækja það, enn hitt getur
varla staðist, að hann hafi sótt mföl í eiðieijar, sem lágu undir
Fell (Lambei). Enn annars virðist söguhöfundurinn ekki hafa
verið kunnugur staðháttum.
Örnefni:
í Tálknafjarðarhreppi: Traðir (hjál. frá Kvígind-
isfelli), Hegurðartröð (eiðihjál. frá Sellátrum, Johnsens
Jarðat. 185. bls.).
I Barðastrandarhreppi: Gerði eða Girði (hjál. frá
Miðhlíð). Þrælatröð hjá Brjánslæk (Kálund, Island I
550. bls.).
1 Reikhólahreppi: í Borgarlandi er gerði, nefnt í
jarðabók Árna Magnússonar, og segir jarðabókin, að menn
haldi, að það hafi verið þrœlagerði. Austurgarður (? hjál.
frá Reikhólum).
í PJateijarhreppi: Ólafarákur og Ákurei hjá Flatei
(sjá áður). Á korti Björns Gunnlaugssonar stendur nafn
ið Heimálönd við smáeijar suður frá Flatei, og gætiþað
bent til kornirkju. Ákureijar heita tvær smáeijar, sem
heira undir Hvallátur og er sagt, að þar sjáist greinileg-
ar leifar akurgerða (Kálund, Island I 544. bls.). Ákrar,
örnefni í Svefneijum, með leifum akurgirðinga, sem Sig-
urður Yigfússon Jísir á þessa leið: „Það er alt umgirt
og er á lengra veginn um 50 faðmar, enn um 25 á hinn.
Alt þetta svæði innan garðs er sundurskift með stærri
og smærri girðingum. Þessar smágirðingar eru víst
fjórar eða fimm“ (sbr. lísing gerðanna á Garðskaga hjer
að framan á 94. bls.). Þessi akur hefur þá verið rúm-
lega l1/^ dagsláttu.
Af þessu er Jjóst, að kornirkja hefur verið talsverð
í Barðastrandarsíslu við Breiðafjörð innan til, enn þó
einkum í eijunum á Breiðafirði.