Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 133
BÚNAÐARRIT.
129
í Eirarsveit: Innri og Itri Tröð (hjáleigur frá Hall-
bjarnareiri), Stærri Tröð og Minni Tröð og Melagerði
(eiðihjáleigur frá Bár, Johnsens Jaiðatal 152. bls.) Ak-
urtraðir (hjál. frá Þórdísarstöðum), Stekkjartröð (hjál.
frá Setbergi), Gálutröð (hjál. frá Krossanesi).
í Neshreppi innan Ennis: Tröð (hjál. frá Mávahlíð).
í Neshreppi utan Ennis: Tröð (hjál. frá Ingjaldshóli).
í Breiðuvíkurhreppi: Garðar i Beruvík. Tröð (gras-
búð frá Einarslóni). Hreiðarsgerði-, „ferhirnd girðing, ekki
stór“, með rúst (bæjartótt?) í norðvesturhorni (sjá Árb.
Fornlfs. 1900, 24. bls.); gerðið er kent við Hreiðar, þræl
Laugarbrekku-Einars; er það sögn Landnámu, að Einar
hafi gefið Hreiðarj firir vasklega framgöngu „frelsi og
land svo vítt, sem hann fengi gert um þrjá daga; það
heitir Hreiðarsgerðí, er hann bjó síðan".1 — Garðsbúð
(hjál. frá Stóru Öxnakeldu. Skjaldatröð. Vœtuakrar,
Háigarður (hjál. frá Yætuökrum, Johnsens Jarðat. 145.
bls.). Hraunlönd.
í Staðarhreppi: Landakot (hjál. frá Búðum, sbr.
nr. 49). Traðir og Traðarkot (hjáleigur frá Stað). Siðri
Garðar, Aleur (hjál. frá Siðri Görðum), Hái Garður og
Garðabrekka (hjáleigur frá Siðri Görðum). Itri Garðar,
Garðakot (hjál. frá Itri Görðum).2
Sagt er, að leifar sáðlanda sjáist enn í Örfurseijum,
sem liggja undir Háls á Skógarströnd (Kálund, Island
I 458. bls.).
1) Landn. Stb. k. 75, Hb. kr. 63. Útg. 1830, 85. bls. Víða
á landinu, sjerstaklega i Skagafirði, eru slik gerði kölluð „þræla-
gerði“ eða „þrælsgcrði11, og sínir þessi sögn Landn., að alþíða
hefur þar mikið til síns máls (sbr. Kálund, Island I 581. bls.
II 73.-74., 98. og 103. bls.).
2) Þórhallur biskup Bjarnarson segir mjer, að haun hafi
óvíða sjeð land betur fallið til kornirkju, hjer á landi, enn á
Görðum í Staðarsveit og Görðum i Kolbeinsstaðahreppi.
9