Búnaðarrit - 01.01.1910, Blaðsíða 149
BÚNAÐARKIT.
145
hafi helst verið veitt á þann hluta akursins, sem var
látinn liggja í tröð, enn þó geti verið, að vatni hafi ver-
veitt á allan akurinn að haustinu.
Kornið, sem menn ræktuðu, var því nær eingöngu
bigg. Það sjestá vitnisburði Arngríms ábóta(sjá 85.—86.
bls. að framan), og á örnefnunum Bigggarður á Sel-
tjarnarnesi, Bigghóll (2 í Skagafjs., 1 í Eijafjs.) og Bigg-
gerði (Skagafjs.). Örnefnin, sem kend eru við horn (t. d.
Kornhóll, Korngerði, Kornbrekhur), benda í rauninni
í sömu átt, því að horn þíðir oft beinlínis „bigg" í
fornmáli.1 Eini votturinn um, að rúgur hafi verið rækt-
aður hjer, eru 2 örnefni í Breiðafjarðareijum Ríifeijar
og Bíighólmi,2 og læt jeg ósagt, hvort þar hafi verið
ræktaður rúgur að staðaldri, eða nöfnin sjeu dregin af
mishepnuðum tilraunum að irkja rúg.
íslenska biggið hefur eflaust verið sömu tegundar
og það, sem ræktað var í Noregi, því að þaðan er korn-
iikjan til vor komin í firstu. Enn í Noregi var (og er)
hið „ ferstrenda“ higg (lat. hordeum vulgare) almennasta
tegundin, og svo var á öllum Norðurlöndum, að því er
Bchubeler segir.3
Kornið vaf vanalega „fcert niður“ eða eáð að vor-
inu (nr. 25 og 28). Samt er ekki óliklegt, að biggi hafi
stundum verið sáð að haustinu (vetrarbiggi) á þeim stöð-
um, þar sem jörð leggur snemma undir snjó á haustin
og kemur ekki undan snjó íir en seint á vorin,4 og sjer-
1) Sbr. Alvíssmál 31.—32. erindi. Þór spir, „hve það sdd
heitir, | er sá alda sinir, | heimi liverjum í“. Alvíss svarar: »Bigg
heitir með mönnum«..
2) Mindirnar vúfr og rúgr skiftast á í fornu máli. Nafn-
ið Rúfeijarhólmur er leitt af Rúfei og kemur því ekki til greina
sem sjálfstœtt vitni.
3) Schiiboler, Die Pflanzenwelt Norwegens 120. bls.
4) Á slíkum stöðum helst jörðin þíð undir snjónum allan
veturinn, og allur gróður vex ótrúlega fljótt, þegar snjóinn
loksins tekur upp. Svo er t. d. í Fljótum í Skagafirði, eftir því
10