Búnaðarrit - 01.01.1910, Síða 161
BÚNAÐARRIT.
157
Þá er eftir að finna flatarmál mælislands, þrímæl-
ings og sældings eða landsældings. Það er auðsjeð, að
þessi nöfn tákna akurland, sem er svo stórt, að það
tekur 1 mæli, 3 mæla eða sáld af biggi sánu (útsæði),
líkt og „en tende land“ táknar í dönsku land, sem sáð
er í 1 tunnu af rúgi.
Hjer virðist og liggja næst að álikta um þetta efni
af reinslunni í Noregi.
Schubeler segir, að í „1 mál jord“ norskt, sem er
10000 □ fet norsk, fari x/4 tunna norsk af biggi tilút-
sæðis.L
1 norsk korntunna er = 139 lítrar
V* --------------------- '= 34,75 -
Einn mælir íslenzkur var 24,41532 lítrar.
Nú má finna með einfaldri þríliðu, hve stórt íslenzkt
mælisland var, þannig:
34,75 lítrar gera 10000 Q fet norsk. Hve mörg
□ fet norsk gerir þá 1 mælir eða 24,41532 lítrar?
Svar: 1 mcelisland er = 7026 norsk □ fet,
og með því að 1 norskt □ fet er = 0,9992 danskt Q
fet, verður mælislandið = 7 020,4 dönsk Q fet =
195 danskir Q faðmar = 0,2167 (eða tœpl.
2/9) v allar dag slátt a íslensk, eftir því sem hún
er nú talin.2
Með því að 1 □] faðmur danskur er = 3,5461 [J
metrar franskir, verður mælislandið (195 (□ faðmar d.)
= 691,5 □ metr ar f r anslcir = 6,915 arar.
Hjer er ekki gert ráð firir, að neitt af akrinum sje
lagt í tröð. Ef það hefur verið almennur siðúr að láta
altaf helming akurlendisins liggja í tröð (sbr. hjer að
1) Schiibeler, Die Kulturpflanzen Norwegens 119.—120. sbr.
155. bls.
1) Porn íslensk vallardagBlátta var minni enn nú er talið,
°g mun jeg á öðrum stað leiða rök að því, að hún hafi verið
743,8 □ faðmar danskir. Ef miðað er við þá stœrð, verður
mælÍBlandið rúmlega '/< fornrar vallardagsláttu.