Búnaðarrit - 01.01.1910, Síða 220
216
BÚNAÐARRIT.
Óræktaðir mosaflóar 4,o %
Heiðar og sandar 10,r. —
Saml. 100,oo—
Af landi einstakra jarða, minni og miðlungs jarð-
anna, eru 70—90% ræktað land. Hver engjadagslátta
af ræktuðu landi er talin gefa af sér:
Á Lálandi 141 kr.
— Fjóni 126 —
— Sjálandi 117
— Yendilskaga 85 —
— Mið-Jótlandi 53 •—
— Vestur-Jótlandí 48 —
Annai’s er talið að engjadagsláttan gefi þar af sér,
ef landið er í góðri rækt, 5000—7000 pd. af heyi, eða
12—15 tunnur af korni.
Af búfénaði komu í Danmörku árið 1900 á hverjar
100 dagsl. til jafnaðar 50^60 kýr, 10—20 kindur, 8—12
hestar, 12—15 svín og 30—40 hænsni („Dansk Land-
Irug ved Overgangen tii det 20. Aarhundrede).
í Danmörku hafa um 87°/0 af bændum sjálísábúð.
Til samanburðar má geta þess, að á Englandi eru eigi
nema 13% af bændum, er búa á sjálfs síns eign.
Verzlunarskýrslur Dana skýra svo frá, að árið 1908
hafi útfluttar landbúnaðarafurðir numið 400 milij. kr.
En allar aðrar útfluttar vörur námu þá að eins 40
milj. kr. (TJgesltrift for Landmœnd 1910).
Annars heíir útflutningur landbúnaðarafurða frá
Danmörku og innílutningur þangað síðustu árin numið
i miljónum'króna sem hér segir:
Ár Útflutt Innflutt Mismuuur
1904 331,o .168,7 162,3
1905 335,5 181,0 171,o
1906 358,7 215,3 143,4
1907 374,o 216,2 157,8
1908 400,i 208,o 191,2
Það sést af þessu, sem hér hefir veilð minst á, að