Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 261
BÚNAÐARRIT.'
257
Ætlaður einum hesti til ofanafristu á slóttu eða nokk-
urn veginn sléttu landi.
Móskeri frá Þorsteini hreppstjóra Bergmann i Bjarn-
arhöfn í Snæfeilsnessýslu. Allur úr tré nema varið; það
er úr járni og vinkilbeygt. við aðra hlið skerans, svo að
hann sker hnausinn frá tveim hliðum í senn. Yerð 2 kr.
Móskeri útlendur, blaðið úr járni; sker á tvær hliðar
i senn. Verð í innkaupi 3,75 kr.
Móslcerar 3 útlendir. Tveir af þeim eru ætlaðir til
að skei'a undir hnausana (lárétt), en einn er hnífmynd-
aður með löngu skaíti, og er skorið fyrir með honum
lóðrétt.
Fræsigti, til að hreinsa með fræ.
Sáðvél, „Simplex nr. 2“, frá H. Th. BuchstrupsMaskin-
fabrik í Randers. Rófnasáðvél, fyrir handkraft, sáir einni
röð í senn. Innkaupsverð 28 kr.
Qref. Innkaupsverð 50 aurar.
Kartöflugref með 4 álmum eins og á stungukvíslum,
en þær eru vinkilbeygðar út frá skaftinu. Skaftið 3 álna
langt. Innkaupsverð 1,50 kr.
Hreinsijárn með 3 álna skafti. Verð 1,45 kr.
Bófujárn amerískt. „Pallerius patent roeaptager“,
með 3 álna skafti. Blað á endanum t.il að skera grasið
með ofan af rófunum og gaddar til að krækja þeim upp
með. Verð 3,50 kr.
Eófnahnífur til að skera blöð af rófum og gaddur
til að kippa þeim upp með, efþæreru fastar. Verð 50 a.
Girðingagrindur, „Ideal stachit", frá C. Th. Rom &
Co. Kaupmannahöfn, 2 álna háar og 8 álna hingar. Tré-
rimlar bundnir saman með vír. Alinin á 46 aura.
Strengingaráhald útlent, til að strengja með gaddavír.
Iiliðumbúnaður (sýnishorn) frá Jóhanni bónda Bessa-
syni á Skarði í Dalsmynni.
íjaðrakerra norsk, hingað komin 125 kr.
Sláttuvél (Deering), keypt árið 1902 frá Heimdal
Maskinforretning i Kristjaníu. Gerð fyrir einn hest, en
17