Búnaðarrit - 01.01.1910, Blaðsíða 268
264
BÚNAÐARRIT.
Pellsmúli, Flagbjarnarholt (G.), Stóru Vellir (Guðbr.),
Skarð, Akbraut, Skammbeinsstaðir, Saurbær, Heið-
arholt og Hagi (E.); 12 fengu 10 st., 3 f. 9 og 2
f. 8 st.
9. Iljótshlíðarbú. Félagsmenn 69. Aðaleinkunn 10,0.
12 stig fengu Teigur (Á.), Kollsbær, Torfastaðir,
Sámsstaðir (A), Breiðabólsstaður og Tunga. 11 st.
fengu Fljótsdalur, Múlakot (Á. og F.), Nikuláshús
(P.), Teigur (G,), Kirkjulækur, Ormskot (H.), Kolla-
bær (J.), Torfastaðir (J. G.), Núpur (G), Árnagerði,
Hellishólar, Miðey, Lágafell og Búðarhóll; 34 fengu
10 st.. 5 f. 9, 3 f. 8, 2 f. 7 og 1 f. 6 stig.
10. Hróarslœlcjarbú. Félagsmenn 66. Aðaleinkunn 10,0.
12 stig fengu Laugardælar, Hróarsholt (G.), Lang-
holt, Bár, Hjálmholt og Skeggjastaðir. 11 st. fengu
Stóra Ármót, Vælugerði, Önundarholt, Súlholt, Fiaga,
Oddgeirshólar, Krókur, Smádalir, Norðurkot ogHnaus;
34 fengu 10 st., 6 f. 9., 5 f. 8, 2 f. 7 og 1 f. 6.
11. Arnarbælisbú. Félagsmenn 41. Aðaleinkunn 9,9.
12 stig fengu Arnarbæli, Stöðlar, Ósgerði, Kaldaðar-
nes og Eyði-Sandvík, 11 st. fengu Auðsholt, Partur,
Kirkjuferja, Krókur, Kálfhagi, Bygðarhorn, Litla
Sandvík, Geirakot, Stekkur og Nr. 38(?); 7 fengu
10 st., 7 f. 9, 5 f. 8, 2 f. 7 og 1 f. 4 stig.
12. Birtingaholtsbú. Félagsmenn 24. Aðaleinkun 9,9.
12 stig fékk Birtingaholt; 11 st. fengu Hrepphólar,
Auðsholt (B.), Ósabakki og Reykir; 12 fengu 10 st.,
2 f. 9 og 3 f. 8 stig.
13. Bauðalœlcjarbú. Félagsmenn 70. Aðaleinkunn 9,9.
12 stig fengu Ferja og Kálfholt, 11 stig fengu Ás
(E. og J.), Rauðalækur (S.), Urriðafoss, Partur, Lind-
arbær, Ásmundarstaðir, Litla Tunga, Lýtingsstaðir,
Snjallsteioshöfði, Bjóla (báðir), Bjóluhjáleiga, Moldar-
tunga, Ölvisholtshjáleiga, Partur, Vetleifsholt, Gata,
Þjóðólfshagi, Hamrar, Urriðafoss (E.) og Gilsbakki;
18 fengu 10 st., 12 f. 9, 3 f. 8, 3 f. 7 og 1 6 st.