Búnaðarrit - 01.01.1910, Qupperneq 269
BÚNAÐARRIT.
265
14. Framnessbú. Félagsmenn 30. Aðaleinkun 9,8. 12
stig fékk enginn; 11 stig fengu Fjall (báðir), Fram-
nes, Álfsstaðir, Björnskot, Vorsabær, Miðbýli og Út-
verk; 13 fengu 10 stig, 4 f. 9, 2 f. 8 og 2 f. 7 stig.
15. ÁslœJcjarJm. Félagsmenn 26. Aðaleinkunn 9,8.
12 stig fékk Skipholt; 11 stig fengu Efra Langholt,
Hrafnkelsstaðir, Efra Sel, Þórarinsstaðir og Sól-
heimar; 12 fengu 10 stig, 6 f. 9 og 2 f. 7 stig.
16. Laxárbaklcabú. Félagsmenn 23. Aðaleinkun 9,8.
12 stig fékk enginn, 11 stig fengu Vogatunga, Geld-
ingá, Fiskilækur og Skorholt; 9 fengu 10 stig, 3 f.
9, 1 f. 8 og 1 f. 7 stig.
17. Baugstaðabú. Félagsmenn 78. Aðaieinkunn 9,7.
12 stig fengu Hólshús, Traðarholt, Gegnishólar og
Skógsnes; 11 stig fengu Skipar, Gröf, Galtastaðir,
Hæringsstaðir, Stokkseyri (G. F.), Vorsabæjarhjáleiga,
Tunga, Baugstaðir (G.), Arnarhóll, Gaulverjabær, Ara-
bær, Krókur (B.), Ragnheiðarstaðir, Hólmasel, Vellir
(G. og J.), Stokkseyri [P.), Borgarholt, Brattholt,
Vorsabær [báðiij, Brattholtshjál., Hellur og Mýrar;
24 fengu 10 stig, 12 f. 9, 8 f. 8 og 4 f. 7 stig.
18. Torfastaðabú. Félagsmenn 42. Aðaleinkunn 9,7.
12 stig fengu Torfastaðir og Bræðratunga, 11 stig
fengu Skálholt (S. og J.), Litla Fljót, Miklaholt,
Syðri Reykir og Spóastaðir; 17 fengu 10 stig, 10
f. 9, 4 f. 8 og 2 f. 7 stig.
19. Þykkvabœjarbú. Félagsmenn 32. Aðaleinkunn 9,6.
12 stig fékk enginn; 11 stig fengu Þórutóft, Nýibær
(J.), Brekka, Búðarkot (Þ.) ognr. 23(?); 14 fengu 10
stig, 3 f. 9, 3 f. 8 og 2 f. 7 stig.
20. Txnalœkjarbú. Félagsmenn 19. Aðaleinkunn 9,4.
12 stig fékk enginn, 11 stig fengu Kröggólfsstaðir
(E. og G.) Vötn, Vorsabær; 7 fengu 10 stig, 5 f. 9,
2 f. 8 og 1 fékk 4 stig.
21. Deildárbú. Félagsmenn 59. Aðaleinkunn 9,2. 12 st.
fengu Norðurvík og Skammidalur; 11 stig fengu
9