Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 270
266
BÚNAÐARRIT.
Loftsalir, Steig, Nikhóll; 19 fengu 10 stig, 14 f. 9,
11 f. 8, 5 f. 7 og 1 fékk 5 stig.
Einkunnirnar frá Gufárbúi og búinu i Staðarsveit
hafa týnzt hjá mér; og því er hér engin skýrsia um þær.
Að jafnaði var rjóminn álíka góður og í fyrra,
framför lítil og á einstaka stað afturför. Vona eg að
það hafi verið af sérstökum atvikum, t. d. því, að heit-
ara hafi verið í veðrinu, og að næsta sumar verði rjóm-
inn aftur betri.
Ef meðaleinkunn undanfarinna ára á hverju rjóma-
búi er borin saman við aðaleinkunnir á sama búi í
sumar sem leið, þá sést að einkunnin hækkar og lækk-
ar ár eftir ár. Kemur það líklega af því, að misheitt
er þá dagana, sem rjóminn er reyndur á hverju búi.
En ef allar einkunnirnar eru lagðar saman, þá sést
að meðaleinkunnin hefir aftur árið sem leið hækkað um
0,2 stig. Bað er bezta sönnunin fyrir því, að rjóman-
um hefir að minsta kosti ekki farið aftur.
1009 ] 908
Apárbú 10,4 9,3
Rángárbú 10,3 9,5
Hjallabú 10,2 »
Fossvallaiækjarbú 10,1 8,3
Kálfárbú 10,0 10,0
Hofsárbú 10,0 10,0
Landmannabú 10,0 9,8
Fijótshiíðarbú 10,0 10,1
Birtingaholtsbú 9,9 9,6
Hróarslækjarbú 10,0 9,7
Arnarbælisbú 9,9 10,3
Rauðalækjarbú 9,9 9,9
Framnessbú 9,8 9,7
Aslækjarbú 9,8 9,4
Laxárbakkabú 9,8 10,4
Baugsstaðabú 9,7 9,5
Þykkvabæjarbú 9,6 9,5