Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 271
BÚNAÐARRIT.
267
1909 1908
Yxnalækjarbu ......... 9,4 10,0
Deildárbú............. ... 9,2 9,7
Hvítárvöllum í janúar 1910.
H. Qrönfeldt.
Vinnuhjúaverðlaun 1910.
Um þau höfðu sólt 36 hjú úr 14 sýslum, 7 karl-
menn og 29 kvenmenn. Einn umsækjandi var dáinn
áður en verðlaunin voru veitt. Fyrri verðlaunin fengu
6 hjú, 2 karlmenn og 4 kvenmenn. Eru þau talin fyrst
í skránni hér á eftir. Hin verðlaunin fengu 16, 3 karl-
menn og 13 kvenmenn. Alls fengu þá verðlaun 22 hjú
og voru þau þessi:
1. Björn Andrésson, Búðardal, Skarðsströnd, Dalasýslu
2. Jóhanna Jónsdóttir, Hamri, Borgarhreppi, Mýrasýslu
3. Jón Halldórsson, Bræðratungu, Árnessýslu
4. Málfríður Bjarnadóttir, Efri Sýrlæk, Árnessýslu
5. Ragnheiður Benediktsdóttir, Keldudal, Skagafjarðars.
6. Sigríður Þoi'steinsdóttir, Giljum, Skaftafellssýslu
7. Friðfinna Jósefsdóttir, Sýrnesi, Þingeyjarsýslu
8. Guðrún Björnsdóttir, Grænanesi, Strandasýslu
9. Guðrún Jónsdóttir, Húsafelli, Borgarfjarðarsýslu
10. Guðrún Sigurðardóttir, Steindórsstöðum, Borgarfj.s.
11. Helgi Helgason, Miðey, Rangárvallasýslu
12. Ingibjörg Ólafsdóttir Þingskálum, Rangárvallasýslu
13. Ingibjörg Pálsdóttir, Króki, Árnessýslu
14. Jón Árnason, Grjótnesi, Þingeyjarsýslu