Búnaðarrit - 01.01.1910, Side 314
310
BÚNAÐARRIT.
Aska (þar af Na C1 15,3).......................29,23
Köfnunarefnissambönd.................13,69
Eterextralct.........................0,44
Önnur köfnunarefnislaus sambönd . . 57,64
100,oo
Köfnunarefnið skiftist þannig i hundraðsdeildir: a.
köfnunarefni í þurefninu, b. köfnunarefnið sjálft.
a. b.
Köfnunarefni . 2,19 100,0
Þar af í eggjahvítuefnum . 1,66 75,s
í amidefnum 24,2
Meltanlegt . 1,14 52,3
Yið þessa efnagreiningu er það að athuga,
tók frá stórgerðustu þöngiana og rannsakaði þá ekki.
Þeir námu 9,2°/,o af sýnishorninu. Næringargildið hefði
líklega orðið talsvert minna, ef þeir hefðu verið með.
Köfunarefnasamböndin eru fremur mikil og meltanleiki
þeirra brúklegur, en askan mjög' mikil. Þurefnin eru
lítil, minni en í öllum hinum þörungunum.
4. Bóluþang (Fucus vesiculosus).
Tekið við Reykjavík 19. maí 1908.
Sýnishornið var vott 3250 gr., vindþurt 898 gr.
með ll,24°/o af vatni.
Þurefni 1 sýnishorninu því 24,5%.
í 100 hlutum þurefnisins var:
Aska (þar af Na C1 8,9)...............22,eo
Köfnunarefnissambönd.....................11,88
Eterextrakt.............................. 1,23
Sellúlósa.................................2,30
Önnur köfnunarefnislaus sambönd , . 61,90
100,00
Köfnunarefnið skiftist þannig i hundraðsdeildir: a.
köfnunarefnið í þurefninu, b. köfnunarefnið sjálft.